Saturday, May 10, 2008

Heimkoma...

Já, þá er ég Bergur kominn heim úr þessari hreint prýðisferð. Gott að vera kominn heim samt. Ekki spurning. Gunnar fór til Danmerkur að hitta félaga sinn Kristján Jón. Þar sem ég er kominn heim get eg hent inn síðasta settinu af myndum.


Annars þakka ég bara fyrir mig. Kiss.


burg.

Tuesday, April 29, 2008

Afsakanir

Enn og aftur bidst eg afsokunar a myndaleysi. Thessar tolvur herna i Sudur-Ameriku virdast ekki tengja vel vid myndavelina mina. Leidinlegt mal, serstaklega thar eg er med alveg faranlega margar faranlegar myndir. Ekki gott, sei sei nei.

En vid kumpanar forum til Machu Picchu i dag sem var alveg framurskarandi lifsreynsla, thessir inkar voru greinilega hrottalega seigir, thad er ekki spurning.Tharna var fullt af e-u sjitti sem var algjorlega vert ad skoda. Svo voru lamadyr tharna sem var kannski hapunkturinn hja undirritudum. Thad voru tho vonbrigdi ad vita ad lamadyrin vaeru ekki i sinu ¨natural habitat¨ heldur var theim borgad i grasi a viku ad tjilla grimmt tharna i thessu inkabaeli. Surt en samt eg hefdi ekki viljad missa af theim.


Vid erum nuna bunir ad vera herna i baenum Cusco i 2 daga, flugum fra Lima a manudagsmorgun. Satt best ad segja vorum vid i bullinu fyrsta daginn. Baerinn er i 3.300 metra haed og thvi er mun minna surefni i loftinu heldur en a yndislega Seltjarnarnesinu. Thvi midur nyttum vid ekki tha thjonustu sem var i bodi a flugvellinum. Svokallad Oxishot, tharna gat madur keypt brusa af svona Seltjarnarness-surefni geri eg rad fyrir og skotid thvi a sig i tima og otima. Vid heldum nu ad vid vaerum naegilega hardir til thess ad klara okkur af thessum surefnisskorti, thad var hins vegar ekki sjens ad thetta vaeri laglendismonnum bjodandi. Aetludum ad reyna redda thessu a herberginu med thvi ad afoxa e-d til thess ad baeta vid nokkrum O-um i herbergid, thad vard ekkert ad thvi.

Vid erum tho ad venjast thessu adeins nuna og thvi er algjorlega kjorid ad beila aftur til Lima. Eda svona semi.

Reyni ad redda thessum myndum a morgun, eitradar myndir alveg hreint.

burg.

Thursday, April 24, 2008

Peru

Tha erum vid piltar komnir til Lima i Peru eftir storkostlega dvol i Argentinu thar sem vid forum a 2 knattspyrnuleiki, fyrri var med River Plate og seinni var ed Boca Juniors og gladdi thetta okkur mjog, enda er alltaf gaman ad kikja a knattspyrnu.

Vid komum til Lima i gaer eftir rumlega 4 tima flug fra B.A. Tok a moti okkur feitur voldugur karl sem sagdist heita Francis. Ekki er enn stadfest hvort thad se hans retta nafn, enda er hann alltof aedislegur gaur til ad heita Francis. Fyrsta verkefnid i Lima var ad sjalfsogdu ad tryggja ahorf a leik Barcelona-Man Utd seinna um daginn, thar sem Francis var svona aedislegur tha var cable tv a hostelinu thannig ad thad vandamal var ur sogunni. Snilld. Nuna sitjum vid herna a internetcafe ad ollum likindum fra 1993, eg sit herna i orlitlum bas rett rum fyrir handleggina til thess ad skrifa thetta gudsvolada blogg. Kringum mig eru allskonar vitleysingar og lyktin herna inni er eins og e-r se ad baka braud. Thad er ekkert slaemt i sjalfu ser, personulega er eg bara ovanur thvi a internetcafe, tho ad thad slai mig engann veginn utaf laginu, ekki sjens.

Vid aetlum ad skoda Lima vaentanlega til sunnudags eda manudags og svo aetlum vid ad skoda thessa inkavitleysu tharna sem allir eru ad tala um.

Jaeja thetta aetti ad vera nog, hendi inn myndum thegar eg kemst a adeins nylegra internetcafe, eg aetla nuna ad fara skora a Francis i bakkamon eda e-d.


burg.

Friday, April 18, 2008

Quisera

Tha erum vid piltar komnir Sudur-Ameriku og list okkur bara vel a. Herna er mikid af huggulegum domum og yndislegum drengjum sem reyna ad selja okkur e-d drasl. Sem vid kaupum ad sjalfsogdu.

Thad er alveg gifurlegur reykur i loftinu, astaedan fyrir thvi ad e-r baendur eru ad brenna grasid sitt til thess ad fa betri uppskeru og manni svidur alveg gjorsamlega i augun thegar madur er uti i lengri tima. Vid reynum samt ad fara ekki ad grata og hefur thad gengid otrulega hingad til.

Vid kumpanar forum a leik med River Plate i gaer, thad var alveg virkilega gaman. Leikurinn for 5-0 fyrir River og var stemmingin hrottalega god tho ad vollurinn hafi ekki verid fullur, astaedan fyrir thvi ad thad er i gangi e-d fotbotlabullustrid milli tveggja hopa sem vilja hafa voldin. Ljott ad heyra svona. A morgun forum vid a leik med Boca Juniors sem verdur ad ollum likindum alveg faranlega tryllt. Vid girudum okkur upp fyrr i dag med thvi ad kaupa Boca bol, trefil og sokka thannig ad vid verdum ekkert raendir eda e-d.

En barattukvedjur til Islands, vitum alveg hvernig thid hafid thad.


burg.

Tuesday, April 15, 2008

Massive


Vid drengirnir erum komnir aftur til Sydney fra paradisinni sem Gold Coast er. Vid slokum herna nuna a netcafe eftir ad hafa tekid skylduferdamannasydney myndina fyrir framan operuhusid, magnad daemi.Thessi timi a Gold Coast einkenndist mikid af hangsi tho undirritadur hafi nokkrum sinnum farid ut ad skokka medfram strondinni sem var alveg otrulega romantiskt scenario.


Thessi dvol einkenndist einnig af toluverdri bjordrykkju thar sem Tooheys extra dry var stjarna kvoldsins, kvold eftir helvitis kvold. Alveg otrulega bragdgodur andskoti. Hugmyndir eru um ad flytja hann inn thegar vid komum heim, Astraliufararnir sem vid gistum hja voru bunir ad akveda thad sama. Vid setjum ad ollum likindum af stad verkefnid thegar allir lidsmenn eru komnir heim.Nu forum vid til Sudur-Ameriku sem verdur vonandi gjorsamlega ofbodslegt. Fyrst er thad Argentina. Aetlum ad reyna ad kikja a leik hja River Plate thar sem their eiga heimaleik, thvi midur eru vitleysingarnir i Boca Juniors ad spila utileik thessa helgina svo ad thad verdur ekki haegt ad kikja a tha.Ad visu verdur thetta 19 tima flug yfir Atlantshafid ekki jafn ofbodslegt. Vid spilum yatsi a leidinni til thess ad stytta okkur stundir, tokum jafnvel kannski melluna i Jerusalem eda e-d. Their sem kunna ekki leikinn mellan i Jerusalem, tha er hann alveg eins og fruin i Hamborg thad ma bara ekki vera med okurteisi ne leidindi, svo er leikurinn audvitadur spiladur thannig ad leikmenn eru berir ad nedan.


burg.

Saturday, April 12, 2008

Myndefni

Já krakkar mínir það eru komnar nýjar myndir, þær eru ekkert gífurlega margar hins vegar eru þær alveg gríðarlega skemmtilegar, bara sama gamla.

http://www.flickr.com/photos/beggikempabam!

Sunday, April 6, 2008

S to the LY

Ja dagarnir eru mjog godir herna i Astraliu. Hofum ad visu fengid sma rigningu undanfarna 2 daga sem er kannski ekkert gifurlega jakvaett en vid forum ekki ad grata. Vid settum a stad verkefni sem eg kaus ad kalla "high on Sly" sem samanstendur af svokolludu Sylvester Stallone marathoni. Gunnar Orn keypti Stallone safnid i Vietnam eru thetta 2 diskar med e-m 16 myndum fra meistara Sly, misgodar ad sjalfsogdu.

Vid erum bunir ad radast a Rocky, Judge Dredd, Fist, The Specialist og fleiri fleiri aedislegar myndir. Eg vona tho ad thessu marathoni fari ad ljuka af thvi eg vil fa sol herna i Astraliunni, en Sly hitar mer alltaf um hjartaraetur thad er ekki spurning.

Vid verdum her thar til 16 april og forum svo til Argentinu, Peru og Kubu og svo vedur heimforinni adeins flytt eda til 9 mai ad eg held. Aetlum ad reyna ad taka e-d eitrad roadtrip upp strond Astraliu og gera e-d af viti, frodlegt ad sja hvort thad verdur ad veruleika.burg.