Tuesday, April 29, 2008

Afsakanir

Enn og aftur bidst eg afsokunar a myndaleysi. Thessar tolvur herna i Sudur-Ameriku virdast ekki tengja vel vid myndavelina mina. Leidinlegt mal, serstaklega thar eg er med alveg faranlega margar faranlegar myndir. Ekki gott, sei sei nei.

En vid kumpanar forum til Machu Picchu i dag sem var alveg framurskarandi lifsreynsla, thessir inkar voru greinilega hrottalega seigir, thad er ekki spurning.Tharna var fullt af e-u sjitti sem var algjorlega vert ad skoda. Svo voru lamadyr tharna sem var kannski hapunkturinn hja undirritudum. Thad voru tho vonbrigdi ad vita ad lamadyrin vaeru ekki i sinu ¨natural habitat¨ heldur var theim borgad i grasi a viku ad tjilla grimmt tharna i thessu inkabaeli. Surt en samt eg hefdi ekki viljad missa af theim.


Vid erum nuna bunir ad vera herna i baenum Cusco i 2 daga, flugum fra Lima a manudagsmorgun. Satt best ad segja vorum vid i bullinu fyrsta daginn. Baerinn er i 3.300 metra haed og thvi er mun minna surefni i loftinu heldur en a yndislega Seltjarnarnesinu. Thvi midur nyttum vid ekki tha thjonustu sem var i bodi a flugvellinum. Svokallad Oxishot, tharna gat madur keypt brusa af svona Seltjarnarness-surefni geri eg rad fyrir og skotid thvi a sig i tima og otima. Vid heldum nu ad vid vaerum naegilega hardir til thess ad klara okkur af thessum surefnisskorti, thad var hins vegar ekki sjens ad thetta vaeri laglendismonnum bjodandi. Aetludum ad reyna redda thessu a herberginu med thvi ad afoxa e-d til thess ad baeta vid nokkrum O-um i herbergid, thad vard ekkert ad thvi.

Vid erum tho ad venjast thessu adeins nuna og thvi er algjorlega kjorid ad beila aftur til Lima. Eda svona semi.

Reyni ad redda thessum myndum a morgun, eitradar myndir alveg hreint.

burg.