Saturday, March 29, 2008

Aftur i sidmenninguna...

Jaeja tha erum vid piltar Bergur og Gunnar komnir aftur i sidmenninguna herna i Astraliu. Mr. Peterson er a bak og burt. Hann kvaddi okkur med tar i augum a flugvellinum i Hong Kong. Hann er sem sagt a leid aftur a klakann. Island passid ykkur.

Vid lentum herna i Sydney fyrir um thad bil 2 klukkustundum. Vid eigum flug til theirra drengja Brynjars, Eriks og Villhjalms kl 20:20 ad stadartima. Klukkan er nuna 10:29 thannig ad vid skuldum nokkud grimma slokun herna i Sydney i nokkra tima. Vid erum ekki bunir ad sofa i um thad bil 24 klukkustundir sem er kannski frekar neikvaett. Adalastaedan fyrir thvi ad i flugvelinni sem vid vorum ad fljuga med var med brand new entertainment system sem vid gatum omogulega slitid okkur fra. Tharna var stafraent Yatzi, minigolf, keila, biomyndir, sjonvarpsthaettir og eiginlega allt thad sem hugurinn girnist. Thess vegna var litid sofid i velinni e-d sem eg personulega se kannski eftir nuna a thessum timapunkti enda eiginlega ad farast ur threytu. Thad eru lika um thad bil 12 timar enn adur en vid faum rum til thess ad kura i thannig ad thetta mun fara upp i e-a 36 tima sem er personulegt met hja personulegum Gunnarssyni.

Ja vid fljugum i kvold til Gold Coast og hittum thar thrja yndislega drengi sem aetla ad hysa okkur i um thad bil 3vikur sem verdur an efa alveg gjorsamlega storkostlegt. Their bua i uthverfi sem heitir Surfers Paradise sem er kannski eilitid kjanalegt nafn en eg hef akvedid ad gefa thessum stad benefit of the doubt thangad til eg kem thangad.


burg.

Monday, March 24, 2008

Mr. Peterson

Ja hae ollsomul, Mr. Peterson writing....


Eg hef tekid mer thad leyfi ad blogga i annad skiptid a thessa sidu eftir ad hun vard personuleg bloggsida Bergs Gunnarssonar ferdafelaga mins.

I dag(Manudagur 24.03. kl.22:00) voknudum vid klukkan 07:30 ad morgni til og gerdum okkur klara i dagsferd til Halong Bay. Thess ma til gamans geta ad thetta er einungis i annad skiptid sem vid voknum fyrir hadegi seinasta tvo og halfan manudinn. Thannig ad vid skundudum nidur i morgunmat og verdlaunudum sjalfa okkur fyrir dugnadinn med kransaedaommulettu og bjor, Amen. Um attaleytid kom blessadur skrjodurinn ad saekja okkur. Hann samanstod af tolf saeta langferdabil fullur af midaldra Malasiskum konum og samkynhneigdum tour guide med thorf til ad kafa a odrum karlmonnum. En til ad gera langa sogu stutta og nokkrar strokur fra leidsogumanninum tha tok rutuferdin 3 tima og svo var siglt a bat sem kalladur er "imperial junk boat", eins oruggt og thad hljomar. Skodudum magnada hella, fljotandi fiskimannathorp og forum a kajak. Gunnar Orn lagdi reyndar til i fyrstu ad vid faerum med thyrlu i skodunarferd yfir Halong Bay, thad kostadi "bara" litlar 300.000 kronur.

Vietnam er mjog rolegt og sjarmerandi land a sinn hatt. Namarnir sjalfir eru mjog rolegir og kurteisir i samskiptum. Thad er mjog litid areiti herna og ma segja nanast ekkert. Annad en i Cairo thar sem er ekkert mjog skemmtilegt ad vera turisti. Her i Nam lokar allt mjog snemma a kvoldin og their vakna sidan eldsnemma a morgnanna til ad gera Mullers-aefingar uti a gotu a adamsklaedunum einum. Sumir sofa uti a vespunum sinum og i kvoldmatartimunum er folk alltaf ad borda saman a gangstettinni. Vid vikingarnir hofum tekid astfostur vid alvoru asiskar vorrullur, nudlur og vietnamska chillisosu. Eg segi thad sidan i alvoru ad hluti theirra gengur med thessa hrisgjronahatta eda hvad sem thetta heitir.

Sjukrahusdvolin i Bangkok var lika daldid serstok, ekki nog med ad maturinn hafi verid vidbjodur og hjukkurnar itrekad reyndu ad eitra fyrir mer til ad eg yrdi lengur og borgadi meira tha batnadi thad ekki thegar eg for i sturtu. For med fylgistandinn minn thar sem naering i aed og syklalyf hengu i lausu lofti. Ekki leid a longu thangad til ad staersti kakkalakki sem eg hef sed a aevi minni stokk upp ur raesinu. Eg oskradi eins og smastelpa og flaug naestum thvi a hausinn i bleytunni og naestum thvi halsbraut mig. Eg get svo svarid thad ad hann var svona hnefastor og sennilega med kennitolu og thailenskt rikisfang. Laeknirinn minn var ameriskur skottulaeknir, Dr. Nick Walters ad nafni og hafdi einungis ahuga a ad stela ollum helstu liffaerunum ur mer.

Eg gaeti haldid afram ad bladra herna um thennan blessada omurlega heim sem vid lifum i en eg laet thetta gott heita og enda a einni mynd ur Nam. Afram ISLAND!

Ja thad er ekkert grin ad vera islendingur i Nam






Kvedja, Mr. Peterson

Saturday, March 22, 2008

Kommar

Vid erum herna enntha i kommalandinu Vietnam, vorum i Hoi An i nokkra daga en thvi midur var ekki haegt ad komast inna blogger i theim bae. Komust seinna ad thvi ad ritfrelsi var virkilega takmarkad. Thad var mjof ljuft ad vera i Hoi An vid leigdum okkur skellinodrur og keyrdum um baeinn eins og fagmenn, gjorsamlega hrottalegir fagmenn. Letum lika sersauma a okkur eitrud jakkafot thar. Gudmundsson fekk ser tvenn, smoking og dokkbla, Petursson fekk ser englahvit og Gunnarsson fekk ser ljosgra. Petursson og Gunnarsson aetla ad fa ser onnur i Saigon. Forum vaentanlega thangad aftur a thridjudag eda midvikudag.

Nuna erum vid komnir til Hanoi sem er kannski skemmtilegt thvi ad gloggir menn sja ad ef thu endurradar stofunum i Hoi An tha faerdu Hanoi, thessir Vietnamar eru stundum bara hreinlega of mikid fyrir mig. A morgun munum vid halda paskana gifurlega heilaga, aetlum ad klaeda okkur i sersaumudu jakkafotin okkar og kaupa okkur nokkrar fotur af KFC kjukling og halda heilaga stund saman upp a hotelherbergi, munum taka myndir og reyna henda theim inn sem fyrst.

Talandi um myndir tha henti eg inn nokkrum um daginn, slodin su sama.

http://flickr.com/photos/beggikempa

Hafid tha nu heilagt um paskana af thvi eg veit ad vid munum tryllast ur heilagleika fint klaeddir med lodrandi KFC laeri i krumlunum.

burg.

Saturday, March 15, 2008

When in Nam.

Ja tha erum vid piltar bunir ad vera i Nam i nokkra daga, komum 10 mars eins og kannski folk veit. Bunir ad gera allt tryllt herna a hotelinu med dolgslatum og sliku seint a kvoldin. Kannski voru dolgslaetin ekkert gifurleg heldur er thad elli annarra hotelgesta sem kannski spilar staerra hlutverk i thessu en starfsfolk hotelsins vill vidurkenna.

Sif og Dagbjort eru farnar til Kambodiu ad tryllast e-d. Arnar ljufur drengur sem er vinur theirra stelpna er enntha herna med okkur og aetlar ad ferdast med okkur upp strond Vietnam. Vid tokum flug eitthvert a morgun, er ekki alveg viss af thvi eg tek ekkert thatt i skipulaginu, eg er svo einfaldur i rekstri. Fylgi bara hvitu monnunum.

Vid forum ad skoa gomul gong ur Nam-stridinu sem voru omurlega litil, thar vard Ivar fyrir folskulegri aras. Nei thad voru ekki vondu kommarnir sem redust a hann heldur hrottaleg ledurblaka sem sat fyrir Ivari i gongunum. Eg hef aldrei sed nokkurn mann fara svona hratt a stad. Hafid thad i huga ad gongin voru ekki nema 80 cm a haed eda e-d thratt fyrir var hrodunin a Ivari thegar hann trylltist. Hreinlega ohugnarleg hrodun. Hann komst tho bratt yfir thetta.

Vid forum svo ad skjota ur AK-motherfokking-47 sem var mjog karlmennskandi. Eg hika ekki vid ad kalla thetta upplifun tho ad plasttigrisdyrin sem skotid var a minnkudu adeins stemminguna, engu ad sidur alveg virkilega frambaerileg reynsla. Gunnar Orn gekk adeins lengra og skaut einnig ur tveimur odrum byssum, hann sagdi thad virkilega fullnaegjandi reynslu, sem er orugglega heilagur sannleikur enda er Gunnar thekktur fyrir allt annad en ad plata.

Eins og eg segi tokum flug a morgun e-d og tokum leigubil thadan e-d og gistum thar a hoteli i 4 naetur. Forum svo eftir thad til Hanoi. Aetludum ad stytta dvol okkar her i Nam um viku en thvi midur faum vid ekki flug fyrr en 29 mars svo vid tokum Nam bara med trompi eins og ekkert se sjalfsagdara. Fer ad henda inn myndum bratt, kannski a morgun, samt orugglega ekki.


burg.

Sunday, March 9, 2008

Glaestur sigur.

Ivar hefur unnid glaestan sigur a thessu oargadyri sem hefur herjad a likama hans undanfarna daga. I gaer bordadi hann heilan Big Mac og i dag bordadi hann halfan subway bat, hann hefur ekki lyst a neinu nema skyndibita thessi elska, en hann er ad koma til sem er virkilega jakvaett.


Vid erum herna enntha i Bangkok vegna veikinda Ivars en vid forum til 'Nam a morgun. Fljugum fyrst til Hong Kong og svo forum vid til Ho Chi Minh city sem verdur an efa alveg faranlega frabaert daemi.


Eg er buinn ad mynda gott samband med internetgellunni herna a hotelinu og var ad hugsa um ad bjoda henni til Islands ad ferd lokinni. Hun er ekkert vodalega hugguleg, feit og osmart en hun er bara svo rosalega dugleg. Hun vinnur milli 11 pm til 5 am a hverjum degi eg hreinlega skil ekki hvar hun faer alla thessa orku, tek hana heim og plata hana til thess ad taka tvaer vinnur tha get eg verid heima og slakad a, gott plan, drullugott plan.


En 'Nam a morgun, thad verdur hresst. Hittum tvaer stelpur thar. Dagbjort og Sif heita thaer og eru i keimlikri ferd og vid. Dagbjort og Runa eins og vid kjosum ad kalla thaer. Dagbjort og Runa, systurnar heim.



burg.

Wednesday, March 5, 2008

Vesen og veikindi

Drengirnir hafa att vid afl ad etja sidustu daga. Illkvittid snikjudyr tok ser bolfestu i mallakutnum hans Ivars og hefur valdid honum stodugum nidurgangi og uppkostum. Verst let tegar drunurnar minntu ta sem hlustudu a vatnsafl Niagara fossa. Eftir viku af uppkostum og nidurgangi sogdum vid hingad og ekki lengra og sendum Ivar sjalfviljugan a spitala (e. hospital). Tar var honum tilkynnt um snikjudyrid og adra kvilla og honum gert ad leggjast inn.

Ollu gamni slepptu ta vonumst vid til tess ad Ivar verdi utskrifadur af spitalanum med agaetiseinkunn a naestu dogum svo vid getum haldid for okkar afram. Sendid honum endilega samudarkvedjur i gegnum skilabodakerfid, hann tarf a teim ad halda.

Bestu kvedjur til allra sem lesa.

Sunday, March 2, 2008

Snilld...

Loksins komst undirritadur er naegilega gott internet til thess ad koma thessum myndum inn. Hef ekki veri nogu duglegur ad taka myndir en thad mun breytast vonandi. Eg fae me orkudrykk eda gingseng eda e-d til thess ad koma mer i gang.

myndir

b.