Saturday, March 29, 2008

Aftur i sidmenninguna...

Jaeja tha erum vid piltar Bergur og Gunnar komnir aftur i sidmenninguna herna i Astraliu. Mr. Peterson er a bak og burt. Hann kvaddi okkur med tar i augum a flugvellinum i Hong Kong. Hann er sem sagt a leid aftur a klakann. Island passid ykkur.

Vid lentum herna i Sydney fyrir um thad bil 2 klukkustundum. Vid eigum flug til theirra drengja Brynjars, Eriks og Villhjalms kl 20:20 ad stadartima. Klukkan er nuna 10:29 thannig ad vid skuldum nokkud grimma slokun herna i Sydney i nokkra tima. Vid erum ekki bunir ad sofa i um thad bil 24 klukkustundir sem er kannski frekar neikvaett. Adalastaedan fyrir thvi ad i flugvelinni sem vid vorum ad fljuga med var med brand new entertainment system sem vid gatum omogulega slitid okkur fra. Tharna var stafraent Yatzi, minigolf, keila, biomyndir, sjonvarpsthaettir og eiginlega allt thad sem hugurinn girnist. Thess vegna var litid sofid i velinni e-d sem eg personulega se kannski eftir nuna a thessum timapunkti enda eiginlega ad farast ur threytu. Thad eru lika um thad bil 12 timar enn adur en vid faum rum til thess ad kura i thannig ad thetta mun fara upp i e-a 36 tima sem er personulegt met hja personulegum Gunnarssyni.

Ja vid fljugum i kvold til Gold Coast og hittum thar thrja yndislega drengi sem aetla ad hysa okkur i um thad bil 3vikur sem verdur an efa alveg gjorsamlega storkostlegt. Their bua i uthverfi sem heitir Surfers Paradise sem er kannski eilitid kjanalegt nafn en eg hef akvedid ad gefa thessum stad benefit of the doubt thangad til eg kem thangad.


burg.