Wednesday, February 27, 2008

Sprelllifandi...

Ja, tha laetur madur heyra adeins i ser loksins nuna eftir nokurra daga pasu. Thad er allt gott ad fretta af okkur, forum i thetta alraemda full moon party sem var gjorsamlega storkostleg lifsreynla, eda svona semi. Smasubb, en thad er svosum allt i lagi. Thad gerdi sma thrumuvedur her fyrir 2 dogum, thad var leidinlegt samt for enginn ad grata.

Thad var stodugt reynt ad selja okkur eiturlyf i thessu party en thad er alveg kolologlegt herna og refsingarnar hrottalegar, uppi 70.000 kall og 5 ar i fangelsi fyrir vorslu, flestir eru ad vinna med loggunni eda loggur sem selja thessa vitleysu, sem betur fer saum vid Ivar vid theim. Vid sogdumst vera logreglumenn i thjalfun fra Islandi og vissum ad eiturlyf vaeru ologleg tharna, neitudum e-m 4 guttum.

Island 4 - Thailand 0. BAM!

Einn svaradi meira ad segja svona.

Gaur: E-pill?

Vid: No we're policemen in Iceland and we know that's illegal.

Gaur: Yes! I'm a policeman too.

Svo kvaddi hann okkur med ljufum kossi a kinn, minus ljufi kossinn.


En ad odru vid erum herna enntha a Koh Phangan eyjunni og eigum far til Bangkok thann 29. feb. Thad verdur anaegjulegt ad lata snida a sig jakkafot thar, tha hlyt eg ad vekja logregluna her af vaerum blundi fyrir ad vera ologlega nettur, their hljota ad reyna taka mig ur umferd, their eru samt litlir og gulir svo ad eg held ad eg radi alveg vid tha.


Folk er alveg ad tryllast ad bidja um myndir og eg reyndi ad redda thessum myndum inn herna fyrr i kvold, en thad er greinilega ekki leyfilegt a thessu internetcafe og tolvan fokkadist upp, eg reyni aftur a morgun, thannig ad folk verdur bara ad halda i ser. Eg laug af konunni sem ser um thetta cafe og sagdi bara: "kona tolvan thin er i olagi og eg tek ekki mal ad borga thetta". Hun skildi ekki bofs i mer enda fra Thailandi og setti mig i adra tolvu, eg tok thvi og for ad skrifa thessa skyrslu herna, er ekki med inngang, efni og ahold, framkvaemd, nidurstodur og urvinnslu i thessari skyrslu en mer finnst hun bara ansi god engu ad sidur.

Ivar er halfveikur, aumingja kallinn, eg segi honum stodugt ad taka lysi og hann segir mer stodugt ad hoppa upp i rassgatid a mer ad bragdi, hlustar ekki a mig, skil ekkert i honum. Gunnar hlustar lika voda takmarkad a mig, hann hlustar bara a Hildigunni, mer finnst eg stundum vera svo einmanna ad geta ekki gefid neinum rad ur viskubanka minum, folk virdist ekki vilja neinar uttektir ur thessum viskubanka sem er eg, thad er bara theirra mal, eg veit betur. Greinilega, er eini sem er ekki buinn ad fa drullu i thessari ferd. Hurra fyrir mer.


Flexnettur fra Thailandi.....

burg.

Friday, February 22, 2008

Ertu ad grilla?

Ja. Vid erum her maettir a paradisareyju ad nafni Koh-Phangan sem er hreinlega alveg tryllt nafn. Maettum herna sidasta sunnudag og vorum med bokad herbergi upp i fjollum. Vid tokum tryllt labb upp og endudum i e-m bungalow thar sem maurar og skordyraandskotar voru buin ad hersetja, vid sogdum ad sjalfsogdu nei takk eins og sannir snobbvikingar og forum og fundum ljufa gistingu a laglendinu.

Thessi gisting er bara virkilega ljuf, 50 metrar i strondina og 500 metrar i sodomiskt skrall a hverju kvoldi, vid erum tho bara roleg og spilum mikid scrabble og holdum okkur bara heima vid enda engin astaeda til thess ad keyra sig ut herna i landi gula skaeygda mannsins.

Herna i Thailandi eru virkilega hardar refsingar vid vimuefnaneyslu svo kids passid ykkur a theim. Ekki ad vid hefum lent i slikum refsingum en thad er mjog audvelt her, thad eru oeinkenniskaleddir menn sem reyna ad selja ther vimuefni sem eru sidan loggur, their fa bonus fyrir ad fokka i utlendingum.

Thad var logga sem baud mer eiturlyf i gaer. Hann vidurkenndi ekki ad hann vaeri logga tho. Thetta for e-n veginn svona:

Loggies: Hash?

Beggi sidprudi: No man thats illegal. Why would you wanna sell these things?

Loggies: I dont know, guess I'm on a wrong track in my life...

Beggi sidprudi: I would think so, get a grip man.

Loggies: Jeah i know, but I'm a cop, just trying to fool kids to buy drugs.

Beggi sidprudi: Why man? Why?

Loggies: Because I get a bonus when I arrest foreign kids usin drugs.

Beggi sidprudi: That's awful man.

Loggies: Yeah, I know.

Beggi sidprudi: Fuck you man.

Thetta endadi samt alveg a flottum notum, forum og fengum okkur nudlur og hrisgrjon saman og raeddum daginn og veginn, flottur gaur ekki spurning.


Nei, thetta var ekki byggt a raunverulegum atburdum, eg laug, eg skammast min. En thad er mjog fint herana a thessari eyju, vid erum ad naela okkur i sma tan og bara hafa thad gott, ekki spurning, aldrei i haettu.

Skila godru kvedju heim a klakann, thad er alltaf fjor.



burg.

Wednesday, February 20, 2008

stud

Saelt veri folkid, eg aetla ad taka mer leyfi til ad blogga adeins thar sem Bergur hefur gjorsamlega tileinkad sjalfum ser thessa sidu og farid hamforum. Erum sem sagt komnir til Thailands og a eyju sem heitir Koh Phangan. A morgun er staersta party heims her og er thad haldid manadarlega, kallast full moon party og thar verdum vid asamt 10.000 odrum ferdamonnum(3/4 af theim eru leidinlegir Sviar). Thessi stadur her er kalladur paradis bakpokaferdalangsins og ber nafn med rettu.

Annars var batsferdin hingad hreinasta helviti. Eg reyndi ad vara alla turistana vid ad thad vaeri helvitis braela tharna uti en thad hlustadi enginn og afleidingar voru ohjakvaemilegar. Dekkid var thettsetid af aelandi ferdamonnum a medan vid islendingarnir svafum vaerum blundi inn i batnum. Madur hefur nu siglt ofaum sinnum til Adalvikur og farid i sjomannadagssiglingu med Halfdan i Bud a medan allir adrir krakkarnir sem eg thekkti fengu ad fara med Guggunni svo thetta var litid mal.

Thegar eg og Bergur vorum ad snuast i hringi i utjadri Bangkok tha tokum vid eftir thvi ad i hvert skipti sem vid avorpudum kvennmenn i thjonustustorfum a ensku tha foru thaer alltaf ad flissa og benda. Sidanb gerdum vid tilraun og fylgdumst med theim afgreida adra turista og viti menn, thaer hogudu ser eins edlilega og thaer gatu. Hofum ekki enn komist ad astaedunni fyrir thessu en thetta var einum of greinilegt. Eg og Bergur gerdum nu samt litid annad en ad fordast villihunda, skordyr og taka thailendinga i bondabeygju.

kvedi i bili, myndir vaentanlegar

Ivar Peturs

Friday, February 15, 2008

Sjukt.

Jaeja tha var eg ad klara mitt fyrsta nudd af nokkrum herna i landi skaeygda mannsins. Konan var svona i sjukari kantinum, flissandi allan timann, eg veit ekki hvad eg var ad gera af mer, en thad var greinilega e-d, hun var mjog sma. Hun spurdi mig i lokin "football?" og eg sagdi "Yeah, football", veit ekki hvad var ad frella a thessum timapunkti en thessi gella var sjuk. Kannski hafi laerastaerd min komid henni i opna skjoldu eda kannski var eg bara svona faranlega omotstaedilegur, eg mun aldrei komast ad hinu sanna. Synd.

Nuna er Ivar i thessum pakka hlakka til ad heyra i kallinum thegar hann kemur til baka. Gunnar Orn stimpladi sig vel inn a hotel thessa fyrstu tvo daga i Thailandi med sinni heittelskudu og a medan erum vid Ivar herna ad kura med hreysikottum og villihundum i utjadri Bangkok. Vid faum samt alveg nudd hja sjukri gellu, snilld.



burg.

Wednesday, February 13, 2008

Cairo snilld.

Jaeja tha erum vid komnir aftur til Cairo fra Israel. Israel var virkilega fint land og tha serstaklega Tel Aviv, alveg gomsaett. Nuna erum vid herna 3 sveittir eftir 6 tima ferd yfir eydimork Egyptalands, sveittir dreng ekki spurning. Vid tokum flug nuna til Amman i Jordaniu eftir um thad bil 4 tima og svo beint til Bangkok sem er 9 tima flug thannig ad thad eru toluverdar likur a thvi ad undirritadur fari ad grata thegar lidur a nottina, eg reyni tho ad halda grimunni.

Eg henti inn fleiri myndum eins og sest kannski i kommentum her i sidustu faerslu, slodin er svona i sjukari kantinum en hun er http://flickr.com/photos/beggikempa

Eg er ad vinna i thvi nuna a skrifa lysingar a allar myndirnar, enda er thad miklu skemmtilegra thannig, af thvi eg er svo omurlega fyndin typa, eg i hnotskurn ekki spurning.

En eins og eg segi menn er svona frekar hakkadir herna en reynum ad halda i kulid af ollum lifsins salarkroftum.

Jaeja Bergur kvedur, stutt en gott innskot ad eg tel.


burg.

Wednesday, February 6, 2008

The Holy Land

Destination: Jerusalem via Taba
Traveling from: Cairo, Egypt
Time of Departure: 06:00 on the 7th of February
Time of Arrival: Unknown
Religion: Confusing
Weather condition: Blistering Snowstorm
State of Mind: Djamm!

Sunday, February 3, 2008

Svo sannarlega...

Eftir 3 daga dvol herna i Egyptalandi tha erum vid flestallir thrir sammala um ad Afrika se subb. Thetta er vissulega alhaefing thar sem vid hofum einungis sed eina borg i Egyptalandi og thar af leidandi eina borg i Afriku, en thetta er thad sem vid thekkjum og vid stondum vid okkar dom.

Egyptar eru alveg omurlega agressivir og hika ekki vid ad gefa okkur rangar upplysingar til thess ad vid lendum e-n veginn i budinni theirra. Their benda svona yfirleitt i snarvitlausa att thegar their aetla ad segja okkur til. Sem betur fer erum vid alveg gifurlega vel upplystir og vitum alltaf nakvaemlega hvert vid erum ad fara. Vid erum byrjadir ad tala bara islensku vid tha. Tha lata their mann i fridi ad lokum en their eru alveg omurlega hardir a ad fa okkur i budina sina. Their segja"come I give you my business card" sem er oftar en ekki bara e-d bull sem their hafa raent e-s stadar.

Vid erum ordnir godkunningjar starfsfolksins a Grand Hyatt og Nile Hilton sem eru alveg drullustor og flott hotel herna. Vid eydum talsverdum tima thar thvi okkur thyrstir stundum i vestraena menningu thar sem enskur bolti og bjor er i bodi, grundvallaratridi ekki spurning.

Svona hingad til er domurinn a Egypta ad their eru sjukir djoflar upp til hopa, tho ekki allir. Sem er alveg outstanding.

Vid gefumst tho ekki upp, vid holdum afram ad sjuga i okkur framandi menningu, stoppum aldrei, ekki sjens.

Vedrid herna er svona agaetelga frambaerilegt, svona sirka 20 stig plus og sol, indaelt. Vid forum svo ad henda inn myndum thegar vid komust i e-d almennilegt internet, thetta er bara gys herna stundum, svo haeg er tengingin.

burg.