Thursday, January 31, 2008

Irony

Hverjum hefdi nokkurn timan dottid i hug ad tad yrdu tafir a flugi milli Athenu og Amman i Jordaniu vegna snjokomu? Vonda vedrid eltir okkur vist a rondum.

Sitjum fastir a flugstodinni i Athenu og thurfum vaentanlega ad hanga her fram a nott tvi tessir Arabar kunna ekkert a svona vedur.

Godar kvedjur heim fra ollum. Endilega kommentid og veitid okkur tann styrk sem vid thurfum til ad lifa tessa bid af.

Hildigunnur eg elska tig.

Monday, January 28, 2008

Crank it up a notch...

Ja, tha er thad komid a hreint, vid drengs flytum for okkar til Egyptalands. Astaedurnar eru margar. Ein slik er ad vedrid er ekkert gifurlega sexy herna i Grikklandi nuna. Hotelid okkar stadsett i melluhverfi, saerir blygdunarkennd okkar drengja a degi hverjum thar sem vid lobbum i gegnum hopa af thessum portkvensum.

Adalastaedan er kannski su ad okkur langar ad kikja til Israel og skoda the old city. Kannski hittum vid Yossi Benayoun ef vid verdum heppnir, hann er einmitt judi. Ad visu er hann vaentanlega stadsettur i Liverpool borg ef hann er fagmadur. Vid vitum samt ekkert um thad, hugsanlega verdur hann i Jerusalem, hugsanlega.

Flugid til Egyptalands er sem sagt a fimmtudaginn 31. januar, 7 dogum fyrr en aetlad var. Svo forum vid vaentanlega til Israel nokkrum dogum eftir thad. Beil a Grikklandi eftir 7 daga, fint naum ad skoda mestallt sem er ad skoda og svo forum vid bara beint til Afriku. Kannski vid tokum rutu til Ghana og tjekkum a African cup of nations, thad vaeri anaegjulegt.

Uppfaert: Neibb, ekki sjens, Afrika er nefnilega alveg drullustor, tjon.


burg.

Saturday, January 26, 2008

Saelar domur..meistarinn!..Ivar her..

Erum i Grikklandi, nanar tiltekid i Athenu. Athena er skitug borg a okkar maelikvarda. Erum a agaetis hosteli med bar thar sem eigandanum finnst ekkert skemmtilegra en ad plata folk i drykkjuleiki svo thad drekki meira a barnum hans. Annars er odruvisi stemmning herna i Athenu en Rome, thvi thar var fullt af turistum sem madur kynntist og djammadi med. En herna eru bara heimskir Japanir sem Gunnar filar botn, thvi Gunnar er svona halfur risa-japani i ser(hann var i Japan einhvern timann). Vorum a djamminu i kvold og Beggi sem fer stundum i allra kvikinda liki eins og til daemis fyluBeggi, Partybeggi, FeimniBeggi, SemiBeggi, DiploBeggi, MerErAlvegSama-Beggi og margir fleiri, tok sig til og labbadi upp ad tveim griskum stelpum og for ad spjalla um lifid og tilveruna. Vid spjolludum i dagoda stund vid thaer, thokk se tha a theim tima, honum "PartyBegga". Eg sagdi ekki ord vid thessar stelpur en thegar Gunni kom tha for thetta ad snuast um Edlisfraedi og fljott foru allir ad missa ahugann a meira djammi. Endudum um half fimm leytid ad kaupa gedveika pizzu a einhverju gotuhorni af tveim mjog ofridum lesbium, thannig ad reynsla okkar af lesbiskri matargerd er svona "semi" god thvi vid vorum fullir. Aetlum ekki ad daema lesbiska matargerd alveg strax i thessari ferd, erum ad reyna vera daldid "open minded" gagnvart odrum.

Planid er ad klara vikuna i Grikklandi sem er a fimmtudaginn, aetlum ad flyta flugi til Egyptalands og vera komnir thar viku fyrr, tha hofum vid tima til ad fara til Israels og kikja adeins a Jerusalem og Tel Aviv. Gaeti ordid haettulegt, en eg meina thust.."haettulegt" is "our middle name", fyrir utan mig og Begga, lika eiginlega Gunnars, thvi thegar hann reynir ad vera hetja tha er thad til ad ganga i augun a okkur thveim sem erum med hjartad i buxunum gagnvart heimamonnum. Thannig ef ykkur thykir vaent um okkur tha skulud thid skrifa komment, thvi vid erum stadradnir i ad hoppa yfir landamaerin og kikja adeins a Vesturbakkann og Gaza svaedid, heilsa adeins upp a blessudu meistarana i Palestinu.

Svona fyrir fraendfolkid tha er sambudin enn i godu lagi. Sma rifrildi annars lagid en ekkert sem gaeti orsakad skilnad. Eg er ad spa i gera einhvers skonar samkomulag vid Gunnar fraenda minn, svona kaupmala eins og i hjonabandi. Annars er thad hann Bergur greyid sem lendir verst i thvi ef eg og Gunni forum ad rifast, hann Beggi er svo mikill vinur litla mannsins ad hann tekur allt inn a sig thessi elska, eg er oftast fyrstur ad fadma meistarann en Gunni er svona sma "diplo" og vill ad Bergur laeri af ollu. Annars lenda their badir oft i ad deila um einhvad rosalega omerkilegt, einsog af hverju "Kentucky Fried Chicken" byrjadi ad kalla sig "KFC" arid 1991. Thust hverjum er ekki naekvaemnlega sama um thad, nema natturulega tveim gaurum i Grikklandi sem voru i MR a sinum tima og thurfa ad raeda thad sem endar med oskopum og badir enda a thvi ad fara netid ad ga hvor hafdi rett fyrir ser. Ad morgu leyti thakka eg gudi fyrir ad hafa bara gengid i MI fyrir vestan og vera hlutlaus i ollum svona omerkilegum malum.

Annars bid eg ad heilsa nordur i kuldan og skila kvedju med Bacardi Breezer i annarri og PartyBegga i hinni.

p.s. mamma,pabbi, valdis, iris, eva&stebbi, nonni & fjolskylda, vinir minir.... eg elska ykkur.

kvedja Ivar Peturs i Grikklandi...

Wednesday, January 23, 2008

Omenning i Rom

Thad er ekki oft sem manni eru bodin munmok af svartri feitri ljotri vaendiskonu og kokain af smaum itala i somu andrà, eg segi bara when in Rome.


Eg neitadi ad sjalfsogdu, eda hvad?


Thad eru svo komnar fleiri myndir a myndasiduna mina, herna er slodin.

http://flickr.com/photos/beggikempa



burg.

Monday, January 21, 2008

Sunday, January 20, 2008

Back in Rome

Vid piltar erum komnir aftur til Rom, eftir thriggja daga dvol i Florens, svo eyddum vid tveimur dogum i Feneyjum, thad var alveg otrulega romantiskt. Herna eru tveir vitleysingar hlidina a mer ad reyna stydja islenska landslidid, their eru badir i fylu af thvi thad gengur ekki nogu vel. Vona samt ad their fari ekki ad grata.

En Feneyjar voru trylltar, magnad ad koma thangad. Vid duttum a Markusartorg og lobbudum mikid um thetta svaedi, virkilega anaegjulegt.

Nu erum vid aftur komnir til Rom eftir 5 tima lestarferd fra Feneyjum. I lestinni sat a moti mer alveg otrulega kruttlegur prestur orugglega a leid i Vatikanid eda e-d slikt. Thad sem trufladi mig tho var thad ad hann opnadi bananan sinn ofugt, sjuki djofull. Eg veit svosum ekkert hvort hann var ad fara fremja e-r illvirki med katholsku kirkjunni thegar hann kemur i Vatikanid en kruttlegur var hann.

Vid skuldum Vatikan og reynum ad gera upp tha skuld a naestu dogum, vid skuldum einnig myndir sem vid hofum tekid sidustu daga og tha skuld reynum vid einnig ad gera upp. Mikid ad gifurlega skemmtilegum myndum sem vid hofum tekid, thar a medal myndir af tveimur islenskum stelpum sem vid hittum i Florens adur en vid forum til Feneyja. Thad var skemmtilegt ad hitta Islendinga, vid fengum okkar nokkra bjora og skemmtum okkur vel. Thad er fjor i thessu ekki spurning.

Svo er thad bara Grikkland a fimmtudaginn, gamli gamli. Talandi um gamla, Ivar verdur 22 ara thann 22. januar.

Fraendurnir Ivar og Gunnar eru trylltir herna a thessu gudsvolada internetcafe og eru ad bida eftir sima til thess ad hringja i Geira Magg og lata hann hringja i norska vaelubilinn fyrir islenska landslidid. Ivar er herna klaeddur i islenska landslidsbuninginn sinn og Gunnar er buinn ad krota islenska fanann i grimuna a ser oskrandi og latandi ollum illum latum, gud hjalpi mer.

burg.

Thursday, January 17, 2008

Alheimsvaeding...

Ja, thad ma nu aldeilis segja ad ad alheimsvaedingin hafi gripid i rassgatid a okur i dag. Vid vorum bunir ad labba allan daginn og akvadum ad fa okkur freydandi vinanda til thess ad hressa upp a likamlegu sem og andlegu hlidina.

Vid akvadum ad fara inn a irskan pub, thar sem hann var sa fyrsti sem vid saum. Lobbudum thar inn og fengum okkur irskan bjor enda var thad eina sem var i bodi. Thad kom okkur skemmtilega a ovart a thad voru Japanir sem voru ad reka thennan annars agaeta bar. Vid settumst nidur med veigar okkar og litum i att ad sjonvarpstaekinu og var thar thyskur sparkleikur a skjanum, svo var spilad ameriskt rapp tharna lika.

Til thess ad taka thetta saman, 3 islenskir huggulegir og otrulega fagrir drengir staddir i Italiu a irskum pub drekkandi irskan bjor, pub i eigu Japana og their budu upp a thyskan fotbolta og ameriskt gangsta rap, ef thetta er ekki alheimsvaeding tha veit eg ekki bofs.

Svona ad odru, tha skodudum vid torg Michelangelo's i dag, sem var alveg virkilega frambaerilegt sem og allar thaer bryr sem liggja yfir fljotid Fiume sem rennur i gegnum Florens, gifurlegt fjor og gaman.

Nu erum vid herna a internetcafe ad reyna kikja a landsleikinn, eda kannski meira Ivar og Gunnar eru ad reyna ad kikja a landsleikinn, mer er svona semi drullusama. Gengur frekar illa, internettengingin herna meikar ekki thetta stream, aumingja their.

Forum ad henda inn fleiri myndum, tho ad thad se bolvad vesen a theim. Svei.

burg.

Wednesday, January 16, 2008

Florens

Erum komnir til Florens, skodudum borgina i dag, hun er agaetlega nett. Styttan af David(Dabba Grensàs) eftir Michalangelo og svo San Lorenzo kirkjunna sem er geggjud. Klarum svo rest a morgun. Held ad planid se naest Feneyjar, en eg er samt ekki viss.

Hofum rekist a fullt af turistum her i Florens en vid kynnumst engum her tvi vid erum einir i ibud, hostelid sem vid pontudum a var fullt svo tau faerdu okkur til og tar er engin nema vid. Hittum orugglega einhverja helvitis kana i kvold ef vid kikjum ut, teir eru nefnilega alls stadar. Svanhvit vinkona Gunna og Bergs hitti okkur i gaer og er buin ad vera med okkur i solarhring, fer a eftir med lest. Hun er flugfreyja hja einhverju flugfelagi i arabiu.

Sambudin er buin ad vera agaet, eg og gunni hofum bara farid ad rifast tvisvar sinnum og baedi skiptum tegar vid erum ad koma fullir heim. Oftast erum vid ad rifast um litla hluti eins og hver eigi vondu lyktina i herberginu. Tetta endar alltaf eins, hann Party-Bergur fer i fylu og kallar mig og gunnar asna. Vid erum nu fljotir ad saettast og forum strax i tad ad hressa Party-Berg vid. Annars ma Bergur eiga tad ad rifa okkur fraenduna afram med jakvaedni tegar vid forum ad vaela og erum neikvaedir, hann er limid sem heldur tessari litlu fjolskydu saman.

kvedja, Ivar Peturs

Tuesday, January 15, 2008

A leid til Florens

I tessum skrifudu ordum erum vid trimenningarnir a leid upp i lest sem flytur okkur svellkalda til Florens, endurreisnarhofudborgina. Margt hefur a daga okkar drifid her Rom og hofum vid kynnst mikid af folki hvadanaeva af ur heiminum. Vid felagarnir hugsum okkur gott til glodarinnar tvi i Florens er baedi heitara og tar er minna um svindlara og vitleysinga.

I gaerkvoldi aetludum vid ad hafa tad rolegt yfir knattleik her a gistiheimilinu en vorum rifnir upp og skellt inn a einhvurn omenningarstad med tilheyrandi havada og latum. Tar inni lentum vid a spjalli vid tvo Argentinumenn sem logdu okkur lifsreglurnar i Buenos Aires og einnig stelpu, Sarah ad nafni, sem sagdi okkur fra Astraliu. Sarah er einmitt lika a leidinni til Florens og er mogulegt ad vid hittum hana tar.

Eftir ad heim var komid tokst Gunnari og Bergi seint ad sofna og ma rekja astaeduna til drykks sem teir voru neyddir til ad neyta a omenningarstadnum. Sa drykkur innihelt ohemju mikid magn koffeins og flaeddi tad um aedar drengjanna langt fram eftir nottu. Ivar svaf hins vegar eins og hrutur med tilheyrandi havada og latum.

Drengirnir voknudu svo svellkaldir og til i tuskid um 0900 leytid. Gunnar krafdist hins vegar ad svefntiminn yrdi lengdur um klukkustund og for svo tvi erfitt er ad deila vid nyvaknadan Gunnar. Drengirnir heldu nidur i 'lobby', skradu sig ut og fengu ser ad borda a lestarstodinni.

Eitthvert vesen hefur verid med myndasidu okkar og vonum vid ad hun komist i gagnid a naestu dogum. Bestu kvedjur til allra teirra sem stydja okkur andlega eda fjarhagslega.

Sunday, January 13, 2008

Myndir...

Jaeja vid tokum okkur til og hentum nokkrum myndum inn. Snilld. Thaer ma nalgast her til hlidar eda herna.
Gunnar a afmaeli i dag. Besti afmaelisdagurinn hans hingad til, fyrir utan thad ad hann er ekki buinn ad fa neina koku.


Myndirnar eru ekki alveg i rod, vona lydurinn tryllist tho ekki.

Endilega, lata heyra i ser, thad er alveg otrulegt.



burg og ivar. Gunni er herna lika, hann er doldid saetur.

Saturday, January 12, 2008

Snilld....

Thannig er thad. Vid erum maettir til Rom og thad er alveg hreinlega otrulegt. Samt eiginlega ekki. Vedrid sygur en herna vid reynum ad gera gott ur thessu. I dag var mesta rigning sem eg hef nokkurn timann kynnst. Vid aetlum ad fara sudur a manudag, kikja a Sikiley. Vid aetlum ad ganga i Mafiuna og verda krimmar, thad er kannski svona adalatridid, ad komast i glaepi og fjarmagna thessa gudsvoludu ferd. Folk er stodugt ad reyna ad svindla a okkur, stundum tekst thad, stundum ekki, samt oftast ekki, en samt alveg stundum. Kona med gulltennur hafdi af okkur 5 evrur en thad gerist ekki aftur, ekki sjens. Vid hlogum af thessu. Thad var alveg vel gert, hun var alveg nett, otrulega frambaerileg, en thetta var samt vont.


Hostelid er mjog huggulegt. Tharna eru 3 rum og ja thad er tha komid. Samt alveg 3 otruleg rum, thetta eru algjorlega bestu rum sem vid hofum nokkrun timann kynnst, alveg afburdagod. ekki spurning.

I gaer hittum vid 6 kanadjofla sem eru in the US Navy. Vid plotudum tha i ad koma til Islands og verja landid okkar. Vid gerdum sem sagt nyjan Varnarsamning vid thessa andskota, their koma i mai. Thessir drengir eru flugmenn og aetla ad koma med sig og flugvelarnar i mai og tha fokkar enginn i vikingum heimsins. Vid thurfum enga stjornmalamenn til ad redda thessu, vid thurfum einfaldlega 3 islenska skemmtilega vikinga.


burg.

Wednesday, January 9, 2008

Sælar

Jább, út í heim förum við drengir Bergur,Gunnar og Ívar. Aldrei spurning. Hérna munum við segja frá þeim ótrúlega makalausu ævintýrum sem við munum að öllum líkindum í lenda. Þetta verður frambærilegt. Myndir verða vonandi ekki af skornum skammti og við ætlum að reyna eftir fremsta megni að segja ítarlega frá öllu. Þar til 30. maí, þá komum við drengir heim. Snilld.

Spennið beltin.


burg.