Tuesday, January 15, 2008

A leid til Florens

I tessum skrifudu ordum erum vid trimenningarnir a leid upp i lest sem flytur okkur svellkalda til Florens, endurreisnarhofudborgina. Margt hefur a daga okkar drifid her Rom og hofum vid kynnst mikid af folki hvadanaeva af ur heiminum. Vid felagarnir hugsum okkur gott til glodarinnar tvi i Florens er baedi heitara og tar er minna um svindlara og vitleysinga.

I gaerkvoldi aetludum vid ad hafa tad rolegt yfir knattleik her a gistiheimilinu en vorum rifnir upp og skellt inn a einhvurn omenningarstad med tilheyrandi havada og latum. Tar inni lentum vid a spjalli vid tvo Argentinumenn sem logdu okkur lifsreglurnar i Buenos Aires og einnig stelpu, Sarah ad nafni, sem sagdi okkur fra Astraliu. Sarah er einmitt lika a leidinni til Florens og er mogulegt ad vid hittum hana tar.

Eftir ad heim var komid tokst Gunnari og Bergi seint ad sofna og ma rekja astaeduna til drykks sem teir voru neyddir til ad neyta a omenningarstadnum. Sa drykkur innihelt ohemju mikid magn koffeins og flaeddi tad um aedar drengjanna langt fram eftir nottu. Ivar svaf hins vegar eins og hrutur med tilheyrandi havada og latum.

Drengirnir voknudu svo svellkaldir og til i tuskid um 0900 leytid. Gunnar krafdist hins vegar ad svefntiminn yrdi lengdur um klukkustund og for svo tvi erfitt er ad deila vid nyvaknadan Gunnar. Drengirnir heldu nidur i 'lobby', skradu sig ut og fengu ser ad borda a lestarstodinni.

Eitthvert vesen hefur verid med myndasidu okkar og vonum vid ad hun komist i gagnid a naestu dogum. Bestu kvedjur til allra teirra sem stydja okkur andlega eda fjarhagslega.