Thursday, January 17, 2008

Alheimsvaeding...

Ja, thad ma nu aldeilis segja ad ad alheimsvaedingin hafi gripid i rassgatid a okur i dag. Vid vorum bunir ad labba allan daginn og akvadum ad fa okkur freydandi vinanda til thess ad hressa upp a likamlegu sem og andlegu hlidina.

Vid akvadum ad fara inn a irskan pub, thar sem hann var sa fyrsti sem vid saum. Lobbudum thar inn og fengum okkur irskan bjor enda var thad eina sem var i bodi. Thad kom okkur skemmtilega a ovart a thad voru Japanir sem voru ad reka thennan annars agaeta bar. Vid settumst nidur med veigar okkar og litum i att ad sjonvarpstaekinu og var thar thyskur sparkleikur a skjanum, svo var spilad ameriskt rapp tharna lika.

Til thess ad taka thetta saman, 3 islenskir huggulegir og otrulega fagrir drengir staddir i Italiu a irskum pub drekkandi irskan bjor, pub i eigu Japana og their budu upp a thyskan fotbolta og ameriskt gangsta rap, ef thetta er ekki alheimsvaeding tha veit eg ekki bofs.

Svona ad odru, tha skodudum vid torg Michelangelo's i dag, sem var alveg virkilega frambaerilegt sem og allar thaer bryr sem liggja yfir fljotid Fiume sem rennur i gegnum Florens, gifurlegt fjor og gaman.

Nu erum vid herna a internetcafe ad reyna kikja a landsleikinn, eda kannski meira Ivar og Gunnar eru ad reyna ad kikja a landsleikinn, mer er svona semi drullusama. Gengur frekar illa, internettengingin herna meikar ekki thetta stream, aumingja their.

Forum ad henda inn fleiri myndum, tho ad thad se bolvad vesen a theim. Svei.

burg.