Saturday, January 26, 2008

Saelar domur..meistarinn!..Ivar her..

Erum i Grikklandi, nanar tiltekid i Athenu. Athena er skitug borg a okkar maelikvarda. Erum a agaetis hosteli med bar thar sem eigandanum finnst ekkert skemmtilegra en ad plata folk i drykkjuleiki svo thad drekki meira a barnum hans. Annars er odruvisi stemmning herna i Athenu en Rome, thvi thar var fullt af turistum sem madur kynntist og djammadi med. En herna eru bara heimskir Japanir sem Gunnar filar botn, thvi Gunnar er svona halfur risa-japani i ser(hann var i Japan einhvern timann). Vorum a djamminu i kvold og Beggi sem fer stundum i allra kvikinda liki eins og til daemis fyluBeggi, Partybeggi, FeimniBeggi, SemiBeggi, DiploBeggi, MerErAlvegSama-Beggi og margir fleiri, tok sig til og labbadi upp ad tveim griskum stelpum og for ad spjalla um lifid og tilveruna. Vid spjolludum i dagoda stund vid thaer, thokk se tha a theim tima, honum "PartyBegga". Eg sagdi ekki ord vid thessar stelpur en thegar Gunni kom tha for thetta ad snuast um Edlisfraedi og fljott foru allir ad missa ahugann a meira djammi. Endudum um half fimm leytid ad kaupa gedveika pizzu a einhverju gotuhorni af tveim mjog ofridum lesbium, thannig ad reynsla okkar af lesbiskri matargerd er svona "semi" god thvi vid vorum fullir. Aetlum ekki ad daema lesbiska matargerd alveg strax i thessari ferd, erum ad reyna vera daldid "open minded" gagnvart odrum.

Planid er ad klara vikuna i Grikklandi sem er a fimmtudaginn, aetlum ad flyta flugi til Egyptalands og vera komnir thar viku fyrr, tha hofum vid tima til ad fara til Israels og kikja adeins a Jerusalem og Tel Aviv. Gaeti ordid haettulegt, en eg meina thust.."haettulegt" is "our middle name", fyrir utan mig og Begga, lika eiginlega Gunnars, thvi thegar hann reynir ad vera hetja tha er thad til ad ganga i augun a okkur thveim sem erum med hjartad i buxunum gagnvart heimamonnum. Thannig ef ykkur thykir vaent um okkur tha skulud thid skrifa komment, thvi vid erum stadradnir i ad hoppa yfir landamaerin og kikja adeins a Vesturbakkann og Gaza svaedid, heilsa adeins upp a blessudu meistarana i Palestinu.

Svona fyrir fraendfolkid tha er sambudin enn i godu lagi. Sma rifrildi annars lagid en ekkert sem gaeti orsakad skilnad. Eg er ad spa i gera einhvers skonar samkomulag vid Gunnar fraenda minn, svona kaupmala eins og i hjonabandi. Annars er thad hann Bergur greyid sem lendir verst i thvi ef eg og Gunni forum ad rifast, hann Beggi er svo mikill vinur litla mannsins ad hann tekur allt inn a sig thessi elska, eg er oftast fyrstur ad fadma meistarann en Gunni er svona sma "diplo" og vill ad Bergur laeri af ollu. Annars lenda their badir oft i ad deila um einhvad rosalega omerkilegt, einsog af hverju "Kentucky Fried Chicken" byrjadi ad kalla sig "KFC" arid 1991. Thust hverjum er ekki naekvaemnlega sama um thad, nema natturulega tveim gaurum i Grikklandi sem voru i MR a sinum tima og thurfa ad raeda thad sem endar med oskopum og badir enda a thvi ad fara netid ad ga hvor hafdi rett fyrir ser. Ad morgu leyti thakka eg gudi fyrir ad hafa bara gengid i MI fyrir vestan og vera hlutlaus i ollum svona omerkilegum malum.

Annars bid eg ad heilsa nordur i kuldan og skila kvedju med Bacardi Breezer i annarri og PartyBegga i hinni.

p.s. mamma,pabbi, valdis, iris, eva&stebbi, nonni & fjolskylda, vinir minir.... eg elska ykkur.

kvedja Ivar Peturs i Grikklandi...