Saturday, May 10, 2008

Heimkoma...

Já, þá er ég Bergur kominn heim úr þessari hreint prýðisferð. Gott að vera kominn heim samt. Ekki spurning. Gunnar fór til Danmerkur að hitta félaga sinn Kristján Jón. Þar sem ég er kominn heim get eg hent inn síðasta settinu af myndum.


Annars þakka ég bara fyrir mig. Kiss.


burg.

Tuesday, April 29, 2008

Afsakanir

Enn og aftur bidst eg afsokunar a myndaleysi. Thessar tolvur herna i Sudur-Ameriku virdast ekki tengja vel vid myndavelina mina. Leidinlegt mal, serstaklega thar eg er med alveg faranlega margar faranlegar myndir. Ekki gott, sei sei nei.

En vid kumpanar forum til Machu Picchu i dag sem var alveg framurskarandi lifsreynsla, thessir inkar voru greinilega hrottalega seigir, thad er ekki spurning.Tharna var fullt af e-u sjitti sem var algjorlega vert ad skoda. Svo voru lamadyr tharna sem var kannski hapunkturinn hja undirritudum. Thad voru tho vonbrigdi ad vita ad lamadyrin vaeru ekki i sinu ¨natural habitat¨ heldur var theim borgad i grasi a viku ad tjilla grimmt tharna i thessu inkabaeli. Surt en samt eg hefdi ekki viljad missa af theim.


Vid erum nuna bunir ad vera herna i baenum Cusco i 2 daga, flugum fra Lima a manudagsmorgun. Satt best ad segja vorum vid i bullinu fyrsta daginn. Baerinn er i 3.300 metra haed og thvi er mun minna surefni i loftinu heldur en a yndislega Seltjarnarnesinu. Thvi midur nyttum vid ekki tha thjonustu sem var i bodi a flugvellinum. Svokallad Oxishot, tharna gat madur keypt brusa af svona Seltjarnarness-surefni geri eg rad fyrir og skotid thvi a sig i tima og otima. Vid heldum nu ad vid vaerum naegilega hardir til thess ad klara okkur af thessum surefnisskorti, thad var hins vegar ekki sjens ad thetta vaeri laglendismonnum bjodandi. Aetludum ad reyna redda thessu a herberginu med thvi ad afoxa e-d til thess ad baeta vid nokkrum O-um i herbergid, thad vard ekkert ad thvi.

Vid erum tho ad venjast thessu adeins nuna og thvi er algjorlega kjorid ad beila aftur til Lima. Eda svona semi.

Reyni ad redda thessum myndum a morgun, eitradar myndir alveg hreint.

burg.

Thursday, April 24, 2008

Peru

Tha erum vid piltar komnir til Lima i Peru eftir storkostlega dvol i Argentinu thar sem vid forum a 2 knattspyrnuleiki, fyrri var med River Plate og seinni var ed Boca Juniors og gladdi thetta okkur mjog, enda er alltaf gaman ad kikja a knattspyrnu.

Vid komum til Lima i gaer eftir rumlega 4 tima flug fra B.A. Tok a moti okkur feitur voldugur karl sem sagdist heita Francis. Ekki er enn stadfest hvort thad se hans retta nafn, enda er hann alltof aedislegur gaur til ad heita Francis. Fyrsta verkefnid i Lima var ad sjalfsogdu ad tryggja ahorf a leik Barcelona-Man Utd seinna um daginn, thar sem Francis var svona aedislegur tha var cable tv a hostelinu thannig ad thad vandamal var ur sogunni. Snilld. Nuna sitjum vid herna a internetcafe ad ollum likindum fra 1993, eg sit herna i orlitlum bas rett rum fyrir handleggina til thess ad skrifa thetta gudsvolada blogg. Kringum mig eru allskonar vitleysingar og lyktin herna inni er eins og e-r se ad baka braud. Thad er ekkert slaemt i sjalfu ser, personulega er eg bara ovanur thvi a internetcafe, tho ad thad slai mig engann veginn utaf laginu, ekki sjens.

Vid aetlum ad skoda Lima vaentanlega til sunnudags eda manudags og svo aetlum vid ad skoda thessa inkavitleysu tharna sem allir eru ad tala um.

Jaeja thetta aetti ad vera nog, hendi inn myndum thegar eg kemst a adeins nylegra internetcafe, eg aetla nuna ad fara skora a Francis i bakkamon eda e-d.


burg.

Friday, April 18, 2008

Quisera

Tha erum vid piltar komnir Sudur-Ameriku og list okkur bara vel a. Herna er mikid af huggulegum domum og yndislegum drengjum sem reyna ad selja okkur e-d drasl. Sem vid kaupum ad sjalfsogdu.

Thad er alveg gifurlegur reykur i loftinu, astaedan fyrir thvi ad e-r baendur eru ad brenna grasid sitt til thess ad fa betri uppskeru og manni svidur alveg gjorsamlega i augun thegar madur er uti i lengri tima. Vid reynum samt ad fara ekki ad grata og hefur thad gengid otrulega hingad til.

Vid kumpanar forum a leik med River Plate i gaer, thad var alveg virkilega gaman. Leikurinn for 5-0 fyrir River og var stemmingin hrottalega god tho ad vollurinn hafi ekki verid fullur, astaedan fyrir thvi ad thad er i gangi e-d fotbotlabullustrid milli tveggja hopa sem vilja hafa voldin. Ljott ad heyra svona. A morgun forum vid a leik med Boca Juniors sem verdur ad ollum likindum alveg faranlega tryllt. Vid girudum okkur upp fyrr i dag med thvi ad kaupa Boca bol, trefil og sokka thannig ad vid verdum ekkert raendir eda e-d.

En barattukvedjur til Islands, vitum alveg hvernig thid hafid thad.


burg.

Tuesday, April 15, 2008

Massive


Vid drengirnir erum komnir aftur til Sydney fra paradisinni sem Gold Coast er. Vid slokum herna nuna a netcafe eftir ad hafa tekid skylduferdamannasydney myndina fyrir framan operuhusid, magnad daemi.Thessi timi a Gold Coast einkenndist mikid af hangsi tho undirritadur hafi nokkrum sinnum farid ut ad skokka medfram strondinni sem var alveg otrulega romantiskt scenario.


Thessi dvol einkenndist einnig af toluverdri bjordrykkju thar sem Tooheys extra dry var stjarna kvoldsins, kvold eftir helvitis kvold. Alveg otrulega bragdgodur andskoti. Hugmyndir eru um ad flytja hann inn thegar vid komum heim, Astraliufararnir sem vid gistum hja voru bunir ad akveda thad sama. Vid setjum ad ollum likindum af stad verkefnid thegar allir lidsmenn eru komnir heim.



Nu forum vid til Sudur-Ameriku sem verdur vonandi gjorsamlega ofbodslegt. Fyrst er thad Argentina. Aetlum ad reyna ad kikja a leik hja River Plate thar sem their eiga heimaleik, thvi midur eru vitleysingarnir i Boca Juniors ad spila utileik thessa helgina svo ad thad verdur ekki haegt ad kikja a tha.



Ad visu verdur thetta 19 tima flug yfir Atlantshafid ekki jafn ofbodslegt. Vid spilum yatsi a leidinni til thess ad stytta okkur stundir, tokum jafnvel kannski melluna i Jerusalem eda e-d. Their sem kunna ekki leikinn mellan i Jerusalem, tha er hann alveg eins og fruin i Hamborg thad ma bara ekki vera med okurteisi ne leidindi, svo er leikurinn audvitadur spiladur thannig ad leikmenn eru berir ad nedan.






burg.

Saturday, April 12, 2008

Myndefni

Já krakkar mínir það eru komnar nýjar myndir, þær eru ekkert gífurlega margar hins vegar eru þær alveg gríðarlega skemmtilegar, bara sama gamla.

http://www.flickr.com/photos/beggikempa



bam!

Sunday, April 6, 2008

S to the LY

Ja dagarnir eru mjog godir herna i Astraliu. Hofum ad visu fengid sma rigningu undanfarna 2 daga sem er kannski ekkert gifurlega jakvaett en vid forum ekki ad grata. Vid settum a stad verkefni sem eg kaus ad kalla "high on Sly" sem samanstendur af svokolludu Sylvester Stallone marathoni. Gunnar Orn keypti Stallone safnid i Vietnam eru thetta 2 diskar med e-m 16 myndum fra meistara Sly, misgodar ad sjalfsogdu.

Vid erum bunir ad radast a Rocky, Judge Dredd, Fist, The Specialist og fleiri fleiri aedislegar myndir. Eg vona tho ad thessu marathoni fari ad ljuka af thvi eg vil fa sol herna i Astraliunni, en Sly hitar mer alltaf um hjartaraetur thad er ekki spurning.

Vid verdum her thar til 16 april og forum svo til Argentinu, Peru og Kubu og svo vedur heimforinni adeins flytt eda til 9 mai ad eg held. Aetlum ad reyna ad taka e-d eitrad roadtrip upp strond Astraliu og gera e-d af viti, frodlegt ad sja hvort thad verdur ad veruleika.



burg.

Thursday, April 3, 2008

Gullan strondin

Tha erum vid Piltar maettir til theirra pilta her i Surfers Paradise i Gold Coast. Brynjar, Erik og Villhjalmur voru svo indaelir ad leyfa okkur ad gista hja ser thennan tima sem vid aetlum ad vera i Astraliu. Dagarnir eru bunir ad einkennast af gjorsamlega trylltu fjori allan helvitis solarhringinn.

Thessir stadur hrottalega eitradur. Mjog gott ad vera her og mun eg gladur eyda naestu 3 vikum her. Lentum ad visu i hrottalegri reynslu a djammvaktinni i gaer thegar sjukur madur ad nafni Lucas aetladi ad fa ad gista i ibudinni okkar hvad sem thad kostadi. Hann gafst hreinlega ekki upp. Hann var tvikynhneigdur og svo var hann einnig i e-u gengi herna i Gold Coast thannig vid kunnum ekki vid ad vera leidinlegir svo thetta endadi med ad vid kvoddum hann lobbudum fyrir hornid og sprettum eins og vid attum lifid ad leysa heim. Hann gafst tho ekki upp og reyndi ad hringja 7 sinnum i Brynjar og plata hann a strondina. Brynjar let ekki plata sig og for einfaldlega ad sofa. Annars litid haegt ad segja annad. Aetlum ad taka minigolf turneringu bradum thar sem verdlaunafed verdur 1000 astralskir dalir. Thetta verdur spennandi.



Henti loksins inn myndum.

http://flickr.com/photos/beggikempa


burg.

Saturday, March 29, 2008

Aftur i sidmenninguna...

Jaeja tha erum vid piltar Bergur og Gunnar komnir aftur i sidmenninguna herna i Astraliu. Mr. Peterson er a bak og burt. Hann kvaddi okkur med tar i augum a flugvellinum i Hong Kong. Hann er sem sagt a leid aftur a klakann. Island passid ykkur.

Vid lentum herna i Sydney fyrir um thad bil 2 klukkustundum. Vid eigum flug til theirra drengja Brynjars, Eriks og Villhjalms kl 20:20 ad stadartima. Klukkan er nuna 10:29 thannig ad vid skuldum nokkud grimma slokun herna i Sydney i nokkra tima. Vid erum ekki bunir ad sofa i um thad bil 24 klukkustundir sem er kannski frekar neikvaett. Adalastaedan fyrir thvi ad i flugvelinni sem vid vorum ad fljuga med var med brand new entertainment system sem vid gatum omogulega slitid okkur fra. Tharna var stafraent Yatzi, minigolf, keila, biomyndir, sjonvarpsthaettir og eiginlega allt thad sem hugurinn girnist. Thess vegna var litid sofid i velinni e-d sem eg personulega se kannski eftir nuna a thessum timapunkti enda eiginlega ad farast ur threytu. Thad eru lika um thad bil 12 timar enn adur en vid faum rum til thess ad kura i thannig ad thetta mun fara upp i e-a 36 tima sem er personulegt met hja personulegum Gunnarssyni.

Ja vid fljugum i kvold til Gold Coast og hittum thar thrja yndislega drengi sem aetla ad hysa okkur i um thad bil 3vikur sem verdur an efa alveg gjorsamlega storkostlegt. Their bua i uthverfi sem heitir Surfers Paradise sem er kannski eilitid kjanalegt nafn en eg hef akvedid ad gefa thessum stad benefit of the doubt thangad til eg kem thangad.


burg.

Monday, March 24, 2008

Mr. Peterson

Ja hae ollsomul, Mr. Peterson writing....


Eg hef tekid mer thad leyfi ad blogga i annad skiptid a thessa sidu eftir ad hun vard personuleg bloggsida Bergs Gunnarssonar ferdafelaga mins.

I dag(Manudagur 24.03. kl.22:00) voknudum vid klukkan 07:30 ad morgni til og gerdum okkur klara i dagsferd til Halong Bay. Thess ma til gamans geta ad thetta er einungis i annad skiptid sem vid voknum fyrir hadegi seinasta tvo og halfan manudinn. Thannig ad vid skundudum nidur i morgunmat og verdlaunudum sjalfa okkur fyrir dugnadinn med kransaedaommulettu og bjor, Amen. Um attaleytid kom blessadur skrjodurinn ad saekja okkur. Hann samanstod af tolf saeta langferdabil fullur af midaldra Malasiskum konum og samkynhneigdum tour guide med thorf til ad kafa a odrum karlmonnum. En til ad gera langa sogu stutta og nokkrar strokur fra leidsogumanninum tha tok rutuferdin 3 tima og svo var siglt a bat sem kalladur er "imperial junk boat", eins oruggt og thad hljomar. Skodudum magnada hella, fljotandi fiskimannathorp og forum a kajak. Gunnar Orn lagdi reyndar til i fyrstu ad vid faerum med thyrlu i skodunarferd yfir Halong Bay, thad kostadi "bara" litlar 300.000 kronur.

Vietnam er mjog rolegt og sjarmerandi land a sinn hatt. Namarnir sjalfir eru mjog rolegir og kurteisir i samskiptum. Thad er mjog litid areiti herna og ma segja nanast ekkert. Annad en i Cairo thar sem er ekkert mjog skemmtilegt ad vera turisti. Her i Nam lokar allt mjog snemma a kvoldin og their vakna sidan eldsnemma a morgnanna til ad gera Mullers-aefingar uti a gotu a adamsklaedunum einum. Sumir sofa uti a vespunum sinum og i kvoldmatartimunum er folk alltaf ad borda saman a gangstettinni. Vid vikingarnir hofum tekid astfostur vid alvoru asiskar vorrullur, nudlur og vietnamska chillisosu. Eg segi thad sidan i alvoru ad hluti theirra gengur med thessa hrisgjronahatta eda hvad sem thetta heitir.

Sjukrahusdvolin i Bangkok var lika daldid serstok, ekki nog med ad maturinn hafi verid vidbjodur og hjukkurnar itrekad reyndu ad eitra fyrir mer til ad eg yrdi lengur og borgadi meira tha batnadi thad ekki thegar eg for i sturtu. For med fylgistandinn minn thar sem naering i aed og syklalyf hengu i lausu lofti. Ekki leid a longu thangad til ad staersti kakkalakki sem eg hef sed a aevi minni stokk upp ur raesinu. Eg oskradi eins og smastelpa og flaug naestum thvi a hausinn i bleytunni og naestum thvi halsbraut mig. Eg get svo svarid thad ad hann var svona hnefastor og sennilega med kennitolu og thailenskt rikisfang. Laeknirinn minn var ameriskur skottulaeknir, Dr. Nick Walters ad nafni og hafdi einungis ahuga a ad stela ollum helstu liffaerunum ur mer.

Eg gaeti haldid afram ad bladra herna um thennan blessada omurlega heim sem vid lifum i en eg laet thetta gott heita og enda a einni mynd ur Nam. Afram ISLAND!

Ja thad er ekkert grin ad vera islendingur i Nam






Kvedja, Mr. Peterson

Saturday, March 22, 2008

Kommar

Vid erum herna enntha i kommalandinu Vietnam, vorum i Hoi An i nokkra daga en thvi midur var ekki haegt ad komast inna blogger i theim bae. Komust seinna ad thvi ad ritfrelsi var virkilega takmarkad. Thad var mjof ljuft ad vera i Hoi An vid leigdum okkur skellinodrur og keyrdum um baeinn eins og fagmenn, gjorsamlega hrottalegir fagmenn. Letum lika sersauma a okkur eitrud jakkafot thar. Gudmundsson fekk ser tvenn, smoking og dokkbla, Petursson fekk ser englahvit og Gunnarsson fekk ser ljosgra. Petursson og Gunnarsson aetla ad fa ser onnur i Saigon. Forum vaentanlega thangad aftur a thridjudag eda midvikudag.

Nuna erum vid komnir til Hanoi sem er kannski skemmtilegt thvi ad gloggir menn sja ad ef thu endurradar stofunum i Hoi An tha faerdu Hanoi, thessir Vietnamar eru stundum bara hreinlega of mikid fyrir mig. A morgun munum vid halda paskana gifurlega heilaga, aetlum ad klaeda okkur i sersaumudu jakkafotin okkar og kaupa okkur nokkrar fotur af KFC kjukling og halda heilaga stund saman upp a hotelherbergi, munum taka myndir og reyna henda theim inn sem fyrst.

Talandi um myndir tha henti eg inn nokkrum um daginn, slodin su sama.

http://flickr.com/photos/beggikempa

Hafid tha nu heilagt um paskana af thvi eg veit ad vid munum tryllast ur heilagleika fint klaeddir med lodrandi KFC laeri i krumlunum.

burg.

Saturday, March 15, 2008

When in Nam.

Ja tha erum vid piltar bunir ad vera i Nam i nokkra daga, komum 10 mars eins og kannski folk veit. Bunir ad gera allt tryllt herna a hotelinu med dolgslatum og sliku seint a kvoldin. Kannski voru dolgslaetin ekkert gifurleg heldur er thad elli annarra hotelgesta sem kannski spilar staerra hlutverk i thessu en starfsfolk hotelsins vill vidurkenna.

Sif og Dagbjort eru farnar til Kambodiu ad tryllast e-d. Arnar ljufur drengur sem er vinur theirra stelpna er enntha herna med okkur og aetlar ad ferdast med okkur upp strond Vietnam. Vid tokum flug eitthvert a morgun, er ekki alveg viss af thvi eg tek ekkert thatt i skipulaginu, eg er svo einfaldur i rekstri. Fylgi bara hvitu monnunum.

Vid forum ad skoa gomul gong ur Nam-stridinu sem voru omurlega litil, thar vard Ivar fyrir folskulegri aras. Nei thad voru ekki vondu kommarnir sem redust a hann heldur hrottaleg ledurblaka sem sat fyrir Ivari i gongunum. Eg hef aldrei sed nokkurn mann fara svona hratt a stad. Hafid thad i huga ad gongin voru ekki nema 80 cm a haed eda e-d thratt fyrir var hrodunin a Ivari thegar hann trylltist. Hreinlega ohugnarleg hrodun. Hann komst tho bratt yfir thetta.

Vid forum svo ad skjota ur AK-motherfokking-47 sem var mjog karlmennskandi. Eg hika ekki vid ad kalla thetta upplifun tho ad plasttigrisdyrin sem skotid var a minnkudu adeins stemminguna, engu ad sidur alveg virkilega frambaerileg reynsla. Gunnar Orn gekk adeins lengra og skaut einnig ur tveimur odrum byssum, hann sagdi thad virkilega fullnaegjandi reynslu, sem er orugglega heilagur sannleikur enda er Gunnar thekktur fyrir allt annad en ad plata.

Eins og eg segi tokum flug a morgun e-d og tokum leigubil thadan e-d og gistum thar a hoteli i 4 naetur. Forum svo eftir thad til Hanoi. Aetludum ad stytta dvol okkar her i Nam um viku en thvi midur faum vid ekki flug fyrr en 29 mars svo vid tokum Nam bara med trompi eins og ekkert se sjalfsagdara. Fer ad henda inn myndum bratt, kannski a morgun, samt orugglega ekki.


burg.

Sunday, March 9, 2008

Glaestur sigur.

Ivar hefur unnid glaestan sigur a thessu oargadyri sem hefur herjad a likama hans undanfarna daga. I gaer bordadi hann heilan Big Mac og i dag bordadi hann halfan subway bat, hann hefur ekki lyst a neinu nema skyndibita thessi elska, en hann er ad koma til sem er virkilega jakvaett.


Vid erum herna enntha i Bangkok vegna veikinda Ivars en vid forum til 'Nam a morgun. Fljugum fyrst til Hong Kong og svo forum vid til Ho Chi Minh city sem verdur an efa alveg faranlega frabaert daemi.


Eg er buinn ad mynda gott samband med internetgellunni herna a hotelinu og var ad hugsa um ad bjoda henni til Islands ad ferd lokinni. Hun er ekkert vodalega hugguleg, feit og osmart en hun er bara svo rosalega dugleg. Hun vinnur milli 11 pm til 5 am a hverjum degi eg hreinlega skil ekki hvar hun faer alla thessa orku, tek hana heim og plata hana til thess ad taka tvaer vinnur tha get eg verid heima og slakad a, gott plan, drullugott plan.


En 'Nam a morgun, thad verdur hresst. Hittum tvaer stelpur thar. Dagbjort og Sif heita thaer og eru i keimlikri ferd og vid. Dagbjort og Runa eins og vid kjosum ad kalla thaer. Dagbjort og Runa, systurnar heim.



burg.

Wednesday, March 5, 2008

Vesen og veikindi

Drengirnir hafa att vid afl ad etja sidustu daga. Illkvittid snikjudyr tok ser bolfestu i mallakutnum hans Ivars og hefur valdid honum stodugum nidurgangi og uppkostum. Verst let tegar drunurnar minntu ta sem hlustudu a vatnsafl Niagara fossa. Eftir viku af uppkostum og nidurgangi sogdum vid hingad og ekki lengra og sendum Ivar sjalfviljugan a spitala (e. hospital). Tar var honum tilkynnt um snikjudyrid og adra kvilla og honum gert ad leggjast inn.

Ollu gamni slepptu ta vonumst vid til tess ad Ivar verdi utskrifadur af spitalanum med agaetiseinkunn a naestu dogum svo vid getum haldid for okkar afram. Sendid honum endilega samudarkvedjur i gegnum skilabodakerfid, hann tarf a teim ad halda.

Bestu kvedjur til allra sem lesa.

Sunday, March 2, 2008

Snilld...

Loksins komst undirritadur er naegilega gott internet til thess ad koma thessum myndum inn. Hef ekki veri nogu duglegur ad taka myndir en thad mun breytast vonandi. Eg fae me orkudrykk eda gingseng eda e-d til thess ad koma mer i gang.

myndir

b.

Wednesday, February 27, 2008

Sprelllifandi...

Ja, tha laetur madur heyra adeins i ser loksins nuna eftir nokurra daga pasu. Thad er allt gott ad fretta af okkur, forum i thetta alraemda full moon party sem var gjorsamlega storkostleg lifsreynla, eda svona semi. Smasubb, en thad er svosum allt i lagi. Thad gerdi sma thrumuvedur her fyrir 2 dogum, thad var leidinlegt samt for enginn ad grata.

Thad var stodugt reynt ad selja okkur eiturlyf i thessu party en thad er alveg kolologlegt herna og refsingarnar hrottalegar, uppi 70.000 kall og 5 ar i fangelsi fyrir vorslu, flestir eru ad vinna med loggunni eda loggur sem selja thessa vitleysu, sem betur fer saum vid Ivar vid theim. Vid sogdumst vera logreglumenn i thjalfun fra Islandi og vissum ad eiturlyf vaeru ologleg tharna, neitudum e-m 4 guttum.

Island 4 - Thailand 0. BAM!

Einn svaradi meira ad segja svona.

Gaur: E-pill?

Vid: No we're policemen in Iceland and we know that's illegal.

Gaur: Yes! I'm a policeman too.

Svo kvaddi hann okkur med ljufum kossi a kinn, minus ljufi kossinn.


En ad odru vid erum herna enntha a Koh Phangan eyjunni og eigum far til Bangkok thann 29. feb. Thad verdur anaegjulegt ad lata snida a sig jakkafot thar, tha hlyt eg ad vekja logregluna her af vaerum blundi fyrir ad vera ologlega nettur, their hljota ad reyna taka mig ur umferd, their eru samt litlir og gulir svo ad eg held ad eg radi alveg vid tha.


Folk er alveg ad tryllast ad bidja um myndir og eg reyndi ad redda thessum myndum inn herna fyrr i kvold, en thad er greinilega ekki leyfilegt a thessu internetcafe og tolvan fokkadist upp, eg reyni aftur a morgun, thannig ad folk verdur bara ad halda i ser. Eg laug af konunni sem ser um thetta cafe og sagdi bara: "kona tolvan thin er i olagi og eg tek ekki mal ad borga thetta". Hun skildi ekki bofs i mer enda fra Thailandi og setti mig i adra tolvu, eg tok thvi og for ad skrifa thessa skyrslu herna, er ekki med inngang, efni og ahold, framkvaemd, nidurstodur og urvinnslu i thessari skyrslu en mer finnst hun bara ansi god engu ad sidur.

Ivar er halfveikur, aumingja kallinn, eg segi honum stodugt ad taka lysi og hann segir mer stodugt ad hoppa upp i rassgatid a mer ad bragdi, hlustar ekki a mig, skil ekkert i honum. Gunnar hlustar lika voda takmarkad a mig, hann hlustar bara a Hildigunni, mer finnst eg stundum vera svo einmanna ad geta ekki gefid neinum rad ur viskubanka minum, folk virdist ekki vilja neinar uttektir ur thessum viskubanka sem er eg, thad er bara theirra mal, eg veit betur. Greinilega, er eini sem er ekki buinn ad fa drullu i thessari ferd. Hurra fyrir mer.


Flexnettur fra Thailandi.....

burg.

Friday, February 22, 2008

Ertu ad grilla?

Ja. Vid erum her maettir a paradisareyju ad nafni Koh-Phangan sem er hreinlega alveg tryllt nafn. Maettum herna sidasta sunnudag og vorum med bokad herbergi upp i fjollum. Vid tokum tryllt labb upp og endudum i e-m bungalow thar sem maurar og skordyraandskotar voru buin ad hersetja, vid sogdum ad sjalfsogdu nei takk eins og sannir snobbvikingar og forum og fundum ljufa gistingu a laglendinu.

Thessi gisting er bara virkilega ljuf, 50 metrar i strondina og 500 metrar i sodomiskt skrall a hverju kvoldi, vid erum tho bara roleg og spilum mikid scrabble og holdum okkur bara heima vid enda engin astaeda til thess ad keyra sig ut herna i landi gula skaeygda mannsins.

Herna i Thailandi eru virkilega hardar refsingar vid vimuefnaneyslu svo kids passid ykkur a theim. Ekki ad vid hefum lent i slikum refsingum en thad er mjog audvelt her, thad eru oeinkenniskaleddir menn sem reyna ad selja ther vimuefni sem eru sidan loggur, their fa bonus fyrir ad fokka i utlendingum.

Thad var logga sem baud mer eiturlyf i gaer. Hann vidurkenndi ekki ad hann vaeri logga tho. Thetta for e-n veginn svona:

Loggies: Hash?

Beggi sidprudi: No man thats illegal. Why would you wanna sell these things?

Loggies: I dont know, guess I'm on a wrong track in my life...

Beggi sidprudi: I would think so, get a grip man.

Loggies: Jeah i know, but I'm a cop, just trying to fool kids to buy drugs.

Beggi sidprudi: Why man? Why?

Loggies: Because I get a bonus when I arrest foreign kids usin drugs.

Beggi sidprudi: That's awful man.

Loggies: Yeah, I know.

Beggi sidprudi: Fuck you man.

Thetta endadi samt alveg a flottum notum, forum og fengum okkur nudlur og hrisgrjon saman og raeddum daginn og veginn, flottur gaur ekki spurning.


Nei, thetta var ekki byggt a raunverulegum atburdum, eg laug, eg skammast min. En thad er mjog fint herana a thessari eyju, vid erum ad naela okkur i sma tan og bara hafa thad gott, ekki spurning, aldrei i haettu.

Skila godru kvedju heim a klakann, thad er alltaf fjor.



burg.

Wednesday, February 20, 2008

stud

Saelt veri folkid, eg aetla ad taka mer leyfi til ad blogga adeins thar sem Bergur hefur gjorsamlega tileinkad sjalfum ser thessa sidu og farid hamforum. Erum sem sagt komnir til Thailands og a eyju sem heitir Koh Phangan. A morgun er staersta party heims her og er thad haldid manadarlega, kallast full moon party og thar verdum vid asamt 10.000 odrum ferdamonnum(3/4 af theim eru leidinlegir Sviar). Thessi stadur her er kalladur paradis bakpokaferdalangsins og ber nafn med rettu.

Annars var batsferdin hingad hreinasta helviti. Eg reyndi ad vara alla turistana vid ad thad vaeri helvitis braela tharna uti en thad hlustadi enginn og afleidingar voru ohjakvaemilegar. Dekkid var thettsetid af aelandi ferdamonnum a medan vid islendingarnir svafum vaerum blundi inn i batnum. Madur hefur nu siglt ofaum sinnum til Adalvikur og farid i sjomannadagssiglingu med Halfdan i Bud a medan allir adrir krakkarnir sem eg thekkti fengu ad fara med Guggunni svo thetta var litid mal.

Thegar eg og Bergur vorum ad snuast i hringi i utjadri Bangkok tha tokum vid eftir thvi ad i hvert skipti sem vid avorpudum kvennmenn i thjonustustorfum a ensku tha foru thaer alltaf ad flissa og benda. Sidanb gerdum vid tilraun og fylgdumst med theim afgreida adra turista og viti menn, thaer hogudu ser eins edlilega og thaer gatu. Hofum ekki enn komist ad astaedunni fyrir thessu en thetta var einum of greinilegt. Eg og Bergur gerdum nu samt litid annad en ad fordast villihunda, skordyr og taka thailendinga i bondabeygju.

kvedi i bili, myndir vaentanlegar

Ivar Peturs

Friday, February 15, 2008

Sjukt.

Jaeja tha var eg ad klara mitt fyrsta nudd af nokkrum herna i landi skaeygda mannsins. Konan var svona i sjukari kantinum, flissandi allan timann, eg veit ekki hvad eg var ad gera af mer, en thad var greinilega e-d, hun var mjog sma. Hun spurdi mig i lokin "football?" og eg sagdi "Yeah, football", veit ekki hvad var ad frella a thessum timapunkti en thessi gella var sjuk. Kannski hafi laerastaerd min komid henni i opna skjoldu eda kannski var eg bara svona faranlega omotstaedilegur, eg mun aldrei komast ad hinu sanna. Synd.

Nuna er Ivar i thessum pakka hlakka til ad heyra i kallinum thegar hann kemur til baka. Gunnar Orn stimpladi sig vel inn a hotel thessa fyrstu tvo daga i Thailandi med sinni heittelskudu og a medan erum vid Ivar herna ad kura med hreysikottum og villihundum i utjadri Bangkok. Vid faum samt alveg nudd hja sjukri gellu, snilld.



burg.

Wednesday, February 13, 2008

Cairo snilld.

Jaeja tha erum vid komnir aftur til Cairo fra Israel. Israel var virkilega fint land og tha serstaklega Tel Aviv, alveg gomsaett. Nuna erum vid herna 3 sveittir eftir 6 tima ferd yfir eydimork Egyptalands, sveittir dreng ekki spurning. Vid tokum flug nuna til Amman i Jordaniu eftir um thad bil 4 tima og svo beint til Bangkok sem er 9 tima flug thannig ad thad eru toluverdar likur a thvi ad undirritadur fari ad grata thegar lidur a nottina, eg reyni tho ad halda grimunni.

Eg henti inn fleiri myndum eins og sest kannski i kommentum her i sidustu faerslu, slodin er svona i sjukari kantinum en hun er http://flickr.com/photos/beggikempa

Eg er ad vinna i thvi nuna a skrifa lysingar a allar myndirnar, enda er thad miklu skemmtilegra thannig, af thvi eg er svo omurlega fyndin typa, eg i hnotskurn ekki spurning.

En eins og eg segi menn er svona frekar hakkadir herna en reynum ad halda i kulid af ollum lifsins salarkroftum.

Jaeja Bergur kvedur, stutt en gott innskot ad eg tel.


burg.

Wednesday, February 6, 2008

The Holy Land

Destination: Jerusalem via Taba
Traveling from: Cairo, Egypt
Time of Departure: 06:00 on the 7th of February
Time of Arrival: Unknown
Religion: Confusing
Weather condition: Blistering Snowstorm
State of Mind: Djamm!

Sunday, February 3, 2008

Svo sannarlega...

Eftir 3 daga dvol herna i Egyptalandi tha erum vid flestallir thrir sammala um ad Afrika se subb. Thetta er vissulega alhaefing thar sem vid hofum einungis sed eina borg i Egyptalandi og thar af leidandi eina borg i Afriku, en thetta er thad sem vid thekkjum og vid stondum vid okkar dom.

Egyptar eru alveg omurlega agressivir og hika ekki vid ad gefa okkur rangar upplysingar til thess ad vid lendum e-n veginn i budinni theirra. Their benda svona yfirleitt i snarvitlausa att thegar their aetla ad segja okkur til. Sem betur fer erum vid alveg gifurlega vel upplystir og vitum alltaf nakvaemlega hvert vid erum ad fara. Vid erum byrjadir ad tala bara islensku vid tha. Tha lata their mann i fridi ad lokum en their eru alveg omurlega hardir a ad fa okkur i budina sina. Their segja"come I give you my business card" sem er oftar en ekki bara e-d bull sem their hafa raent e-s stadar.

Vid erum ordnir godkunningjar starfsfolksins a Grand Hyatt og Nile Hilton sem eru alveg drullustor og flott hotel herna. Vid eydum talsverdum tima thar thvi okkur thyrstir stundum i vestraena menningu thar sem enskur bolti og bjor er i bodi, grundvallaratridi ekki spurning.

Svona hingad til er domurinn a Egypta ad their eru sjukir djoflar upp til hopa, tho ekki allir. Sem er alveg outstanding.

Vid gefumst tho ekki upp, vid holdum afram ad sjuga i okkur framandi menningu, stoppum aldrei, ekki sjens.

Vedrid herna er svona agaetelga frambaerilegt, svona sirka 20 stig plus og sol, indaelt. Vid forum svo ad henda inn myndum thegar vid komust i e-d almennilegt internet, thetta er bara gys herna stundum, svo haeg er tengingin.

burg.

Thursday, January 31, 2008

Irony

Hverjum hefdi nokkurn timan dottid i hug ad tad yrdu tafir a flugi milli Athenu og Amman i Jordaniu vegna snjokomu? Vonda vedrid eltir okkur vist a rondum.

Sitjum fastir a flugstodinni i Athenu og thurfum vaentanlega ad hanga her fram a nott tvi tessir Arabar kunna ekkert a svona vedur.

Godar kvedjur heim fra ollum. Endilega kommentid og veitid okkur tann styrk sem vid thurfum til ad lifa tessa bid af.

Hildigunnur eg elska tig.

Monday, January 28, 2008

Crank it up a notch...

Ja, tha er thad komid a hreint, vid drengs flytum for okkar til Egyptalands. Astaedurnar eru margar. Ein slik er ad vedrid er ekkert gifurlega sexy herna i Grikklandi nuna. Hotelid okkar stadsett i melluhverfi, saerir blygdunarkennd okkar drengja a degi hverjum thar sem vid lobbum i gegnum hopa af thessum portkvensum.

Adalastaedan er kannski su ad okkur langar ad kikja til Israel og skoda the old city. Kannski hittum vid Yossi Benayoun ef vid verdum heppnir, hann er einmitt judi. Ad visu er hann vaentanlega stadsettur i Liverpool borg ef hann er fagmadur. Vid vitum samt ekkert um thad, hugsanlega verdur hann i Jerusalem, hugsanlega.

Flugid til Egyptalands er sem sagt a fimmtudaginn 31. januar, 7 dogum fyrr en aetlad var. Svo forum vid vaentanlega til Israel nokkrum dogum eftir thad. Beil a Grikklandi eftir 7 daga, fint naum ad skoda mestallt sem er ad skoda og svo forum vid bara beint til Afriku. Kannski vid tokum rutu til Ghana og tjekkum a African cup of nations, thad vaeri anaegjulegt.

Uppfaert: Neibb, ekki sjens, Afrika er nefnilega alveg drullustor, tjon.


burg.

Saturday, January 26, 2008

Saelar domur..meistarinn!..Ivar her..

Erum i Grikklandi, nanar tiltekid i Athenu. Athena er skitug borg a okkar maelikvarda. Erum a agaetis hosteli med bar thar sem eigandanum finnst ekkert skemmtilegra en ad plata folk i drykkjuleiki svo thad drekki meira a barnum hans. Annars er odruvisi stemmning herna i Athenu en Rome, thvi thar var fullt af turistum sem madur kynntist og djammadi med. En herna eru bara heimskir Japanir sem Gunnar filar botn, thvi Gunnar er svona halfur risa-japani i ser(hann var i Japan einhvern timann). Vorum a djamminu i kvold og Beggi sem fer stundum i allra kvikinda liki eins og til daemis fyluBeggi, Partybeggi, FeimniBeggi, SemiBeggi, DiploBeggi, MerErAlvegSama-Beggi og margir fleiri, tok sig til og labbadi upp ad tveim griskum stelpum og for ad spjalla um lifid og tilveruna. Vid spjolludum i dagoda stund vid thaer, thokk se tha a theim tima, honum "PartyBegga". Eg sagdi ekki ord vid thessar stelpur en thegar Gunni kom tha for thetta ad snuast um Edlisfraedi og fljott foru allir ad missa ahugann a meira djammi. Endudum um half fimm leytid ad kaupa gedveika pizzu a einhverju gotuhorni af tveim mjog ofridum lesbium, thannig ad reynsla okkar af lesbiskri matargerd er svona "semi" god thvi vid vorum fullir. Aetlum ekki ad daema lesbiska matargerd alveg strax i thessari ferd, erum ad reyna vera daldid "open minded" gagnvart odrum.

Planid er ad klara vikuna i Grikklandi sem er a fimmtudaginn, aetlum ad flyta flugi til Egyptalands og vera komnir thar viku fyrr, tha hofum vid tima til ad fara til Israels og kikja adeins a Jerusalem og Tel Aviv. Gaeti ordid haettulegt, en eg meina thust.."haettulegt" is "our middle name", fyrir utan mig og Begga, lika eiginlega Gunnars, thvi thegar hann reynir ad vera hetja tha er thad til ad ganga i augun a okkur thveim sem erum med hjartad i buxunum gagnvart heimamonnum. Thannig ef ykkur thykir vaent um okkur tha skulud thid skrifa komment, thvi vid erum stadradnir i ad hoppa yfir landamaerin og kikja adeins a Vesturbakkann og Gaza svaedid, heilsa adeins upp a blessudu meistarana i Palestinu.

Svona fyrir fraendfolkid tha er sambudin enn i godu lagi. Sma rifrildi annars lagid en ekkert sem gaeti orsakad skilnad. Eg er ad spa i gera einhvers skonar samkomulag vid Gunnar fraenda minn, svona kaupmala eins og i hjonabandi. Annars er thad hann Bergur greyid sem lendir verst i thvi ef eg og Gunni forum ad rifast, hann Beggi er svo mikill vinur litla mannsins ad hann tekur allt inn a sig thessi elska, eg er oftast fyrstur ad fadma meistarann en Gunni er svona sma "diplo" og vill ad Bergur laeri af ollu. Annars lenda their badir oft i ad deila um einhvad rosalega omerkilegt, einsog af hverju "Kentucky Fried Chicken" byrjadi ad kalla sig "KFC" arid 1991. Thust hverjum er ekki naekvaemnlega sama um thad, nema natturulega tveim gaurum i Grikklandi sem voru i MR a sinum tima og thurfa ad raeda thad sem endar med oskopum og badir enda a thvi ad fara netid ad ga hvor hafdi rett fyrir ser. Ad morgu leyti thakka eg gudi fyrir ad hafa bara gengid i MI fyrir vestan og vera hlutlaus i ollum svona omerkilegum malum.

Annars bid eg ad heilsa nordur i kuldan og skila kvedju med Bacardi Breezer i annarri og PartyBegga i hinni.

p.s. mamma,pabbi, valdis, iris, eva&stebbi, nonni & fjolskylda, vinir minir.... eg elska ykkur.

kvedja Ivar Peturs i Grikklandi...

Wednesday, January 23, 2008

Omenning i Rom

Thad er ekki oft sem manni eru bodin munmok af svartri feitri ljotri vaendiskonu og kokain af smaum itala i somu andrà, eg segi bara when in Rome.


Eg neitadi ad sjalfsogdu, eda hvad?


Thad eru svo komnar fleiri myndir a myndasiduna mina, herna er slodin.

http://flickr.com/photos/beggikempa



burg.

Monday, January 21, 2008

Sunday, January 20, 2008

Back in Rome

Vid piltar erum komnir aftur til Rom, eftir thriggja daga dvol i Florens, svo eyddum vid tveimur dogum i Feneyjum, thad var alveg otrulega romantiskt. Herna eru tveir vitleysingar hlidina a mer ad reyna stydja islenska landslidid, their eru badir i fylu af thvi thad gengur ekki nogu vel. Vona samt ad their fari ekki ad grata.

En Feneyjar voru trylltar, magnad ad koma thangad. Vid duttum a Markusartorg og lobbudum mikid um thetta svaedi, virkilega anaegjulegt.

Nu erum vid aftur komnir til Rom eftir 5 tima lestarferd fra Feneyjum. I lestinni sat a moti mer alveg otrulega kruttlegur prestur orugglega a leid i Vatikanid eda e-d slikt. Thad sem trufladi mig tho var thad ad hann opnadi bananan sinn ofugt, sjuki djofull. Eg veit svosum ekkert hvort hann var ad fara fremja e-r illvirki med katholsku kirkjunni thegar hann kemur i Vatikanid en kruttlegur var hann.

Vid skuldum Vatikan og reynum ad gera upp tha skuld a naestu dogum, vid skuldum einnig myndir sem vid hofum tekid sidustu daga og tha skuld reynum vid einnig ad gera upp. Mikid ad gifurlega skemmtilegum myndum sem vid hofum tekid, thar a medal myndir af tveimur islenskum stelpum sem vid hittum i Florens adur en vid forum til Feneyja. Thad var skemmtilegt ad hitta Islendinga, vid fengum okkar nokkra bjora og skemmtum okkur vel. Thad er fjor i thessu ekki spurning.

Svo er thad bara Grikkland a fimmtudaginn, gamli gamli. Talandi um gamla, Ivar verdur 22 ara thann 22. januar.

Fraendurnir Ivar og Gunnar eru trylltir herna a thessu gudsvolada internetcafe og eru ad bida eftir sima til thess ad hringja i Geira Magg og lata hann hringja i norska vaelubilinn fyrir islenska landslidid. Ivar er herna klaeddur i islenska landslidsbuninginn sinn og Gunnar er buinn ad krota islenska fanann i grimuna a ser oskrandi og latandi ollum illum latum, gud hjalpi mer.

burg.

Thursday, January 17, 2008

Alheimsvaeding...

Ja, thad ma nu aldeilis segja ad ad alheimsvaedingin hafi gripid i rassgatid a okur i dag. Vid vorum bunir ad labba allan daginn og akvadum ad fa okkur freydandi vinanda til thess ad hressa upp a likamlegu sem og andlegu hlidina.

Vid akvadum ad fara inn a irskan pub, thar sem hann var sa fyrsti sem vid saum. Lobbudum thar inn og fengum okkur irskan bjor enda var thad eina sem var i bodi. Thad kom okkur skemmtilega a ovart a thad voru Japanir sem voru ad reka thennan annars agaeta bar. Vid settumst nidur med veigar okkar og litum i att ad sjonvarpstaekinu og var thar thyskur sparkleikur a skjanum, svo var spilad ameriskt rapp tharna lika.

Til thess ad taka thetta saman, 3 islenskir huggulegir og otrulega fagrir drengir staddir i Italiu a irskum pub drekkandi irskan bjor, pub i eigu Japana og their budu upp a thyskan fotbolta og ameriskt gangsta rap, ef thetta er ekki alheimsvaeding tha veit eg ekki bofs.

Svona ad odru, tha skodudum vid torg Michelangelo's i dag, sem var alveg virkilega frambaerilegt sem og allar thaer bryr sem liggja yfir fljotid Fiume sem rennur i gegnum Florens, gifurlegt fjor og gaman.

Nu erum vid herna a internetcafe ad reyna kikja a landsleikinn, eda kannski meira Ivar og Gunnar eru ad reyna ad kikja a landsleikinn, mer er svona semi drullusama. Gengur frekar illa, internettengingin herna meikar ekki thetta stream, aumingja their.

Forum ad henda inn fleiri myndum, tho ad thad se bolvad vesen a theim. Svei.

burg.

Wednesday, January 16, 2008

Florens

Erum komnir til Florens, skodudum borgina i dag, hun er agaetlega nett. Styttan af David(Dabba Grensàs) eftir Michalangelo og svo San Lorenzo kirkjunna sem er geggjud. Klarum svo rest a morgun. Held ad planid se naest Feneyjar, en eg er samt ekki viss.

Hofum rekist a fullt af turistum her i Florens en vid kynnumst engum her tvi vid erum einir i ibud, hostelid sem vid pontudum a var fullt svo tau faerdu okkur til og tar er engin nema vid. Hittum orugglega einhverja helvitis kana i kvold ef vid kikjum ut, teir eru nefnilega alls stadar. Svanhvit vinkona Gunna og Bergs hitti okkur i gaer og er buin ad vera med okkur i solarhring, fer a eftir med lest. Hun er flugfreyja hja einhverju flugfelagi i arabiu.

Sambudin er buin ad vera agaet, eg og gunni hofum bara farid ad rifast tvisvar sinnum og baedi skiptum tegar vid erum ad koma fullir heim. Oftast erum vid ad rifast um litla hluti eins og hver eigi vondu lyktina i herberginu. Tetta endar alltaf eins, hann Party-Bergur fer i fylu og kallar mig og gunnar asna. Vid erum nu fljotir ad saettast og forum strax i tad ad hressa Party-Berg vid. Annars ma Bergur eiga tad ad rifa okkur fraenduna afram med jakvaedni tegar vid forum ad vaela og erum neikvaedir, hann er limid sem heldur tessari litlu fjolskydu saman.

kvedja, Ivar Peturs

Tuesday, January 15, 2008

A leid til Florens

I tessum skrifudu ordum erum vid trimenningarnir a leid upp i lest sem flytur okkur svellkalda til Florens, endurreisnarhofudborgina. Margt hefur a daga okkar drifid her Rom og hofum vid kynnst mikid af folki hvadanaeva af ur heiminum. Vid felagarnir hugsum okkur gott til glodarinnar tvi i Florens er baedi heitara og tar er minna um svindlara og vitleysinga.

I gaerkvoldi aetludum vid ad hafa tad rolegt yfir knattleik her a gistiheimilinu en vorum rifnir upp og skellt inn a einhvurn omenningarstad med tilheyrandi havada og latum. Tar inni lentum vid a spjalli vid tvo Argentinumenn sem logdu okkur lifsreglurnar i Buenos Aires og einnig stelpu, Sarah ad nafni, sem sagdi okkur fra Astraliu. Sarah er einmitt lika a leidinni til Florens og er mogulegt ad vid hittum hana tar.

Eftir ad heim var komid tokst Gunnari og Bergi seint ad sofna og ma rekja astaeduna til drykks sem teir voru neyddir til ad neyta a omenningarstadnum. Sa drykkur innihelt ohemju mikid magn koffeins og flaeddi tad um aedar drengjanna langt fram eftir nottu. Ivar svaf hins vegar eins og hrutur med tilheyrandi havada og latum.

Drengirnir voknudu svo svellkaldir og til i tuskid um 0900 leytid. Gunnar krafdist hins vegar ad svefntiminn yrdi lengdur um klukkustund og for svo tvi erfitt er ad deila vid nyvaknadan Gunnar. Drengirnir heldu nidur i 'lobby', skradu sig ut og fengu ser ad borda a lestarstodinni.

Eitthvert vesen hefur verid med myndasidu okkar og vonum vid ad hun komist i gagnid a naestu dogum. Bestu kvedjur til allra teirra sem stydja okkur andlega eda fjarhagslega.

Sunday, January 13, 2008

Myndir...

Jaeja vid tokum okkur til og hentum nokkrum myndum inn. Snilld. Thaer ma nalgast her til hlidar eda herna.
Gunnar a afmaeli i dag. Besti afmaelisdagurinn hans hingad til, fyrir utan thad ad hann er ekki buinn ad fa neina koku.


Myndirnar eru ekki alveg i rod, vona lydurinn tryllist tho ekki.

Endilega, lata heyra i ser, thad er alveg otrulegt.



burg og ivar. Gunni er herna lika, hann er doldid saetur.

Saturday, January 12, 2008

Snilld....

Thannig er thad. Vid erum maettir til Rom og thad er alveg hreinlega otrulegt. Samt eiginlega ekki. Vedrid sygur en herna vid reynum ad gera gott ur thessu. I dag var mesta rigning sem eg hef nokkurn timann kynnst. Vid aetlum ad fara sudur a manudag, kikja a Sikiley. Vid aetlum ad ganga i Mafiuna og verda krimmar, thad er kannski svona adalatridid, ad komast i glaepi og fjarmagna thessa gudsvoludu ferd. Folk er stodugt ad reyna ad svindla a okkur, stundum tekst thad, stundum ekki, samt oftast ekki, en samt alveg stundum. Kona med gulltennur hafdi af okkur 5 evrur en thad gerist ekki aftur, ekki sjens. Vid hlogum af thessu. Thad var alveg vel gert, hun var alveg nett, otrulega frambaerileg, en thetta var samt vont.


Hostelid er mjog huggulegt. Tharna eru 3 rum og ja thad er tha komid. Samt alveg 3 otruleg rum, thetta eru algjorlega bestu rum sem vid hofum nokkrun timann kynnst, alveg afburdagod. ekki spurning.

I gaer hittum vid 6 kanadjofla sem eru in the US Navy. Vid plotudum tha i ad koma til Islands og verja landid okkar. Vid gerdum sem sagt nyjan Varnarsamning vid thessa andskota, their koma i mai. Thessir drengir eru flugmenn og aetla ad koma med sig og flugvelarnar i mai og tha fokkar enginn i vikingum heimsins. Vid thurfum enga stjornmalamenn til ad redda thessu, vid thurfum einfaldlega 3 islenska skemmtilega vikinga.


burg.

Wednesday, January 9, 2008

Sælar

Jább, út í heim förum við drengir Bergur,Gunnar og Ívar. Aldrei spurning. Hérna munum við segja frá þeim ótrúlega makalausu ævintýrum sem við munum að öllum líkindum í lenda. Þetta verður frambærilegt. Myndir verða vonandi ekki af skornum skammti og við ætlum að reyna eftir fremsta megni að segja ítarlega frá öllu. Þar til 30. maí, þá komum við drengir heim. Snilld.

Spennið beltin.


burg.