Saturday, March 22, 2008

Kommar

Vid erum herna enntha i kommalandinu Vietnam, vorum i Hoi An i nokkra daga en thvi midur var ekki haegt ad komast inna blogger i theim bae. Komust seinna ad thvi ad ritfrelsi var virkilega takmarkad. Thad var mjof ljuft ad vera i Hoi An vid leigdum okkur skellinodrur og keyrdum um baeinn eins og fagmenn, gjorsamlega hrottalegir fagmenn. Letum lika sersauma a okkur eitrud jakkafot thar. Gudmundsson fekk ser tvenn, smoking og dokkbla, Petursson fekk ser englahvit og Gunnarsson fekk ser ljosgra. Petursson og Gunnarsson aetla ad fa ser onnur i Saigon. Forum vaentanlega thangad aftur a thridjudag eda midvikudag.

Nuna erum vid komnir til Hanoi sem er kannski skemmtilegt thvi ad gloggir menn sja ad ef thu endurradar stofunum i Hoi An tha faerdu Hanoi, thessir Vietnamar eru stundum bara hreinlega of mikid fyrir mig. A morgun munum vid halda paskana gifurlega heilaga, aetlum ad klaeda okkur i sersaumudu jakkafotin okkar og kaupa okkur nokkrar fotur af KFC kjukling og halda heilaga stund saman upp a hotelherbergi, munum taka myndir og reyna henda theim inn sem fyrst.

Talandi um myndir tha henti eg inn nokkrum um daginn, slodin su sama.

http://flickr.com/photos/beggikempa

Hafid tha nu heilagt um paskana af thvi eg veit ad vid munum tryllast ur heilagleika fint klaeddir med lodrandi KFC laeri i krumlunum.

burg.