Monday, March 24, 2008

Mr. Peterson

Ja hae ollsomul, Mr. Peterson writing....


Eg hef tekid mer thad leyfi ad blogga i annad skiptid a thessa sidu eftir ad hun vard personuleg bloggsida Bergs Gunnarssonar ferdafelaga mins.

I dag(Manudagur 24.03. kl.22:00) voknudum vid klukkan 07:30 ad morgni til og gerdum okkur klara i dagsferd til Halong Bay. Thess ma til gamans geta ad thetta er einungis i annad skiptid sem vid voknum fyrir hadegi seinasta tvo og halfan manudinn. Thannig ad vid skundudum nidur i morgunmat og verdlaunudum sjalfa okkur fyrir dugnadinn med kransaedaommulettu og bjor, Amen. Um attaleytid kom blessadur skrjodurinn ad saekja okkur. Hann samanstod af tolf saeta langferdabil fullur af midaldra Malasiskum konum og samkynhneigdum tour guide med thorf til ad kafa a odrum karlmonnum. En til ad gera langa sogu stutta og nokkrar strokur fra leidsogumanninum tha tok rutuferdin 3 tima og svo var siglt a bat sem kalladur er "imperial junk boat", eins oruggt og thad hljomar. Skodudum magnada hella, fljotandi fiskimannathorp og forum a kajak. Gunnar Orn lagdi reyndar til i fyrstu ad vid faerum med thyrlu i skodunarferd yfir Halong Bay, thad kostadi "bara" litlar 300.000 kronur.

Vietnam er mjog rolegt og sjarmerandi land a sinn hatt. Namarnir sjalfir eru mjog rolegir og kurteisir i samskiptum. Thad er mjog litid areiti herna og ma segja nanast ekkert. Annad en i Cairo thar sem er ekkert mjog skemmtilegt ad vera turisti. Her i Nam lokar allt mjog snemma a kvoldin og their vakna sidan eldsnemma a morgnanna til ad gera Mullers-aefingar uti a gotu a adamsklaedunum einum. Sumir sofa uti a vespunum sinum og i kvoldmatartimunum er folk alltaf ad borda saman a gangstettinni. Vid vikingarnir hofum tekid astfostur vid alvoru asiskar vorrullur, nudlur og vietnamska chillisosu. Eg segi thad sidan i alvoru ad hluti theirra gengur med thessa hrisgjronahatta eda hvad sem thetta heitir.

Sjukrahusdvolin i Bangkok var lika daldid serstok, ekki nog med ad maturinn hafi verid vidbjodur og hjukkurnar itrekad reyndu ad eitra fyrir mer til ad eg yrdi lengur og borgadi meira tha batnadi thad ekki thegar eg for i sturtu. For med fylgistandinn minn thar sem naering i aed og syklalyf hengu i lausu lofti. Ekki leid a longu thangad til ad staersti kakkalakki sem eg hef sed a aevi minni stokk upp ur raesinu. Eg oskradi eins og smastelpa og flaug naestum thvi a hausinn i bleytunni og naestum thvi halsbraut mig. Eg get svo svarid thad ad hann var svona hnefastor og sennilega med kennitolu og thailenskt rikisfang. Laeknirinn minn var ameriskur skottulaeknir, Dr. Nick Walters ad nafni og hafdi einungis ahuga a ad stela ollum helstu liffaerunum ur mer.

Eg gaeti haldid afram ad bladra herna um thennan blessada omurlega heim sem vid lifum i en eg laet thetta gott heita og enda a einni mynd ur Nam. Afram ISLAND!

Ja thad er ekkert grin ad vera islendingur i Nam






Kvedja, Mr. Peterson