Friday, February 22, 2008

Ertu ad grilla?

Ja. Vid erum her maettir a paradisareyju ad nafni Koh-Phangan sem er hreinlega alveg tryllt nafn. Maettum herna sidasta sunnudag og vorum med bokad herbergi upp i fjollum. Vid tokum tryllt labb upp og endudum i e-m bungalow thar sem maurar og skordyraandskotar voru buin ad hersetja, vid sogdum ad sjalfsogdu nei takk eins og sannir snobbvikingar og forum og fundum ljufa gistingu a laglendinu.

Thessi gisting er bara virkilega ljuf, 50 metrar i strondina og 500 metrar i sodomiskt skrall a hverju kvoldi, vid erum tho bara roleg og spilum mikid scrabble og holdum okkur bara heima vid enda engin astaeda til thess ad keyra sig ut herna i landi gula skaeygda mannsins.

Herna i Thailandi eru virkilega hardar refsingar vid vimuefnaneyslu svo kids passid ykkur a theim. Ekki ad vid hefum lent i slikum refsingum en thad er mjog audvelt her, thad eru oeinkenniskaleddir menn sem reyna ad selja ther vimuefni sem eru sidan loggur, their fa bonus fyrir ad fokka i utlendingum.

Thad var logga sem baud mer eiturlyf i gaer. Hann vidurkenndi ekki ad hann vaeri logga tho. Thetta for e-n veginn svona:

Loggies: Hash?

Beggi sidprudi: No man thats illegal. Why would you wanna sell these things?

Loggies: I dont know, guess I'm on a wrong track in my life...

Beggi sidprudi: I would think so, get a grip man.

Loggies: Jeah i know, but I'm a cop, just trying to fool kids to buy drugs.

Beggi sidprudi: Why man? Why?

Loggies: Because I get a bonus when I arrest foreign kids usin drugs.

Beggi sidprudi: That's awful man.

Loggies: Yeah, I know.

Beggi sidprudi: Fuck you man.

Thetta endadi samt alveg a flottum notum, forum og fengum okkur nudlur og hrisgrjon saman og raeddum daginn og veginn, flottur gaur ekki spurning.


Nei, thetta var ekki byggt a raunverulegum atburdum, eg laug, eg skammast min. En thad er mjog fint herana a thessari eyju, vid erum ad naela okkur i sma tan og bara hafa thad gott, ekki spurning, aldrei i haettu.

Skila godru kvedju heim a klakann, thad er alltaf fjor.



burg.