Jaeja tha erum vid komnir aftur til Cairo fra Israel. Israel var virkilega fint land og tha serstaklega Tel Aviv, alveg gomsaett. Nuna erum vid herna 3 sveittir eftir 6 tima ferd yfir eydimork Egyptalands, sveittir dreng ekki spurning. Vid tokum flug nuna til Amman i Jordaniu eftir um thad bil 4 tima og svo beint til Bangkok sem er 9 tima flug thannig ad thad eru toluverdar likur a thvi ad undirritadur fari ad grata thegar lidur a nottina, eg reyni tho ad halda grimunni.
Eg henti inn fleiri myndum eins og sest kannski i kommentum her i sidustu faerslu, slodin er svona i sjukari kantinum en hun er http://flickr.com/photos/beggikempa
Eg er ad vinna i thvi nuna a skrifa lysingar a allar myndirnar, enda er thad miklu skemmtilegra thannig, af thvi eg er svo omurlega fyndin typa, eg i hnotskurn ekki spurning.
En eins og eg segi menn er svona frekar hakkadir herna en reynum ad halda i kulid af ollum lifsins salarkroftum.
Jaeja Bergur kvedur, stutt en gott innskot ad eg tel.
burg.
Wednesday, February 13, 2008
Cairo snilld.
Posted by
Kapteinn nettur
at
8:01 AM
Subscribe to:
Comment Feed (RSS)
|