Sunday, February 3, 2008

Svo sannarlega...

Eftir 3 daga dvol herna i Egyptalandi tha erum vid flestallir thrir sammala um ad Afrika se subb. Thetta er vissulega alhaefing thar sem vid hofum einungis sed eina borg i Egyptalandi og thar af leidandi eina borg i Afriku, en thetta er thad sem vid thekkjum og vid stondum vid okkar dom.

Egyptar eru alveg omurlega agressivir og hika ekki vid ad gefa okkur rangar upplysingar til thess ad vid lendum e-n veginn i budinni theirra. Their benda svona yfirleitt i snarvitlausa att thegar their aetla ad segja okkur til. Sem betur fer erum vid alveg gifurlega vel upplystir og vitum alltaf nakvaemlega hvert vid erum ad fara. Vid erum byrjadir ad tala bara islensku vid tha. Tha lata their mann i fridi ad lokum en their eru alveg omurlega hardir a ad fa okkur i budina sina. Their segja"come I give you my business card" sem er oftar en ekki bara e-d bull sem their hafa raent e-s stadar.

Vid erum ordnir godkunningjar starfsfolksins a Grand Hyatt og Nile Hilton sem eru alveg drullustor og flott hotel herna. Vid eydum talsverdum tima thar thvi okkur thyrstir stundum i vestraena menningu thar sem enskur bolti og bjor er i bodi, grundvallaratridi ekki spurning.

Svona hingad til er domurinn a Egypta ad their eru sjukir djoflar upp til hopa, tho ekki allir. Sem er alveg outstanding.

Vid gefumst tho ekki upp, vid holdum afram ad sjuga i okkur framandi menningu, stoppum aldrei, ekki sjens.

Vedrid herna er svona agaetelga frambaerilegt, svona sirka 20 stig plus og sol, indaelt. Vid forum svo ad henda inn myndum thegar vid komust i e-d almennilegt internet, thetta er bara gys herna stundum, svo haeg er tengingin.

burg.