Sunday, January 20, 2008

Back in Rome

Vid piltar erum komnir aftur til Rom, eftir thriggja daga dvol i Florens, svo eyddum vid tveimur dogum i Feneyjum, thad var alveg otrulega romantiskt. Herna eru tveir vitleysingar hlidina a mer ad reyna stydja islenska landslidid, their eru badir i fylu af thvi thad gengur ekki nogu vel. Vona samt ad their fari ekki ad grata.

En Feneyjar voru trylltar, magnad ad koma thangad. Vid duttum a Markusartorg og lobbudum mikid um thetta svaedi, virkilega anaegjulegt.

Nu erum vid aftur komnir til Rom eftir 5 tima lestarferd fra Feneyjum. I lestinni sat a moti mer alveg otrulega kruttlegur prestur orugglega a leid i Vatikanid eda e-d slikt. Thad sem trufladi mig tho var thad ad hann opnadi bananan sinn ofugt, sjuki djofull. Eg veit svosum ekkert hvort hann var ad fara fremja e-r illvirki med katholsku kirkjunni thegar hann kemur i Vatikanid en kruttlegur var hann.

Vid skuldum Vatikan og reynum ad gera upp tha skuld a naestu dogum, vid skuldum einnig myndir sem vid hofum tekid sidustu daga og tha skuld reynum vid einnig ad gera upp. Mikid ad gifurlega skemmtilegum myndum sem vid hofum tekid, thar a medal myndir af tveimur islenskum stelpum sem vid hittum i Florens adur en vid forum til Feneyja. Thad var skemmtilegt ad hitta Islendinga, vid fengum okkar nokkra bjora og skemmtum okkur vel. Thad er fjor i thessu ekki spurning.

Svo er thad bara Grikkland a fimmtudaginn, gamli gamli. Talandi um gamla, Ivar verdur 22 ara thann 22. januar.

Fraendurnir Ivar og Gunnar eru trylltir herna a thessu gudsvolada internetcafe og eru ad bida eftir sima til thess ad hringja i Geira Magg og lata hann hringja i norska vaelubilinn fyrir islenska landslidid. Ivar er herna klaeddur i islenska landslidsbuninginn sinn og Gunnar er buinn ad krota islenska fanann i grimuna a ser oskrandi og latandi ollum illum latum, gud hjalpi mer.

burg.