Wednesday, January 16, 2008

Florens

Erum komnir til Florens, skodudum borgina i dag, hun er agaetlega nett. Styttan af David(Dabba Grensàs) eftir Michalangelo og svo San Lorenzo kirkjunna sem er geggjud. Klarum svo rest a morgun. Held ad planid se naest Feneyjar, en eg er samt ekki viss.

Hofum rekist a fullt af turistum her i Florens en vid kynnumst engum her tvi vid erum einir i ibud, hostelid sem vid pontudum a var fullt svo tau faerdu okkur til og tar er engin nema vid. Hittum orugglega einhverja helvitis kana i kvold ef vid kikjum ut, teir eru nefnilega alls stadar. Svanhvit vinkona Gunna og Bergs hitti okkur i gaer og er buin ad vera med okkur i solarhring, fer a eftir med lest. Hun er flugfreyja hja einhverju flugfelagi i arabiu.

Sambudin er buin ad vera agaet, eg og gunni hofum bara farid ad rifast tvisvar sinnum og baedi skiptum tegar vid erum ad koma fullir heim. Oftast erum vid ad rifast um litla hluti eins og hver eigi vondu lyktina i herberginu. Tetta endar alltaf eins, hann Party-Bergur fer i fylu og kallar mig og gunnar asna. Vid erum nu fljotir ad saettast og forum strax i tad ad hressa Party-Berg vid. Annars ma Bergur eiga tad ad rifa okkur fraenduna afram med jakvaedni tegar vid forum ad vaela og erum neikvaedir, hann er limid sem heldur tessari litlu fjolskydu saman.

kvedja, Ivar Peturs